Fréttablaðið - 15.10.2010, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 15.10.2010, Blaðsíða 42
12 föstudagur 15. október A irwaves-tónlistarhátíðin er í algleymingi um þessar mundir og miðbær Reykjavíkurborgar er fullur af tón- listarunnendum frá hinum ýmsu heimshornum. Þægileg- ur skófatnaður, hattar, rauðar varir, stuttbuxur og leð- urjakkar einkenndu áhorfendur. Sumir gengu skrefinu lengra og fóru ótroðnar slóðir í fatavali. Tónlistarhátíðir eru ágætis stökkpallur fyrir tískutilraunir. Föstudagur fór á stúfana og festi nokkra há- tíðargesti á filmu sem voru með tískustraum- ana á hreinu. -áp, sm Götutískan á Airwaves TÍSKULEGIR tónlistarunnendur SVALA 21 árs starfsmaður í Rokki og rósum. MALIN OLSON 28 ára móttökustjóri frá Svíþjóð. DOUGLAS SMIT 26 ára gamall námsmaður frá Hollandi. HALLDÓR ELDJÁRN 19 ára tónlistar- maður ættaður úr Svarfaðardal. MARGRÉT RÚNARSDÓTTIR 23 ára gamall þroskaþjálfanemi og söngkona. ÞÓRA SIGURÐARDÓTTIR 24 ára háskólanemi. ÁLFHEIÐUR MARTA OG THELMA HARALDSÓTTIR 17 ára nemendur við Menntaskólann í Hamrahlíð. LAURA JIL BEYER 24 ára plötusnúður frá Þýskalandi. ANNA-MALIN GUÐMUNDS- DÓTTIR 21 árs námsmær frá Svíþjóð og Íslandi. JASMIN REXHEPI blaðamaður frá Kos- ovo. EMIL Tvítugur tónlistarmaður frá Danmörku. GREG BARRETT 35 ára gamall tónlistar- maður frá Írlandi. SONJA ÁSGEIRSDÓTTIR 17 ára gömul námsmær. JOSEFINE GUSTAVSSON OG HANNA LUIGA Josefine er 21 árs plötusnúður frá Sví- þjóð og Hanna er 21 árs þerna frá Svíþjóð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.