Fréttablaðið - 15.10.2010, Síða 42

Fréttablaðið - 15.10.2010, Síða 42
12 föstudagur 15. október A irwaves-tónlistarhátíðin er í algleymingi um þessar mundir og miðbær Reykjavíkurborgar er fullur af tón- listarunnendum frá hinum ýmsu heimshornum. Þægileg- ur skófatnaður, hattar, rauðar varir, stuttbuxur og leð- urjakkar einkenndu áhorfendur. Sumir gengu skrefinu lengra og fóru ótroðnar slóðir í fatavali. Tónlistarhátíðir eru ágætis stökkpallur fyrir tískutilraunir. Föstudagur fór á stúfana og festi nokkra há- tíðargesti á filmu sem voru með tískustraum- ana á hreinu. -áp, sm Götutískan á Airwaves TÍSKULEGIR tónlistarunnendur SVALA 21 árs starfsmaður í Rokki og rósum. MALIN OLSON 28 ára móttökustjóri frá Svíþjóð. DOUGLAS SMIT 26 ára gamall námsmaður frá Hollandi. HALLDÓR ELDJÁRN 19 ára tónlistar- maður ættaður úr Svarfaðardal. MARGRÉT RÚNARSDÓTTIR 23 ára gamall þroskaþjálfanemi og söngkona. ÞÓRA SIGURÐARDÓTTIR 24 ára háskólanemi. ÁLFHEIÐUR MARTA OG THELMA HARALDSÓTTIR 17 ára nemendur við Menntaskólann í Hamrahlíð. LAURA JIL BEYER 24 ára plötusnúður frá Þýskalandi. ANNA-MALIN GUÐMUNDS- DÓTTIR 21 árs námsmær frá Svíþjóð og Íslandi. JASMIN REXHEPI blaðamaður frá Kos- ovo. EMIL Tvítugur tónlistarmaður frá Danmörku. GREG BARRETT 35 ára gamall tónlistar- maður frá Írlandi. SONJA ÁSGEIRSDÓTTIR 17 ára gömul námsmær. JOSEFINE GUSTAVSSON OG HANNA LUIGA Josefine er 21 árs plötusnúður frá Sví- þjóð og Hanna er 21 árs þerna frá Svíþjóð.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.