Fréttablaðið - 15.10.2010, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 15.10.2010, Blaðsíða 40
Þ að getur verið gaman að líta yfir farinn veg nú þegar árið 2010 fer að líða undir lok og skoða þær konur sem hafa sett sitt mark á tísk- una undanfarinn áratug og gjarnan lagt línurnar fyrir okkur hinar. Ofurfyrirsætan Kate Moss er helsta tísku- fyrirmynd breskra stúlkna og gerði meðal ann- ars ballerínuskó, þröngar gallabuxur, vesti og vaðstígvél að skyldueign. Hún hannar fata- línu undir eigin nafni fyrir tískuvöruverslunina Topshop sem hefur slegið í gegn, enda stúlkan með puttann á tískupúlsinum. Leikkonan Chloé Sevigny hefur löngum þótt töff, bæði hvað varðar val sitt á kvikmyndahlut- verkum og á flíkum. Hún er meira að segja svo töff að hönnuðir á borð við Dolce & Gabbana, Chloé og Uniqlo hafa beðið hana um að sýna hönnun þeirra. Tvíburasysturn- ar Mary-Kate og Ashley fóru frá því að vera sætar barnastjörnur yfir í heimþekktar tískufyrirmyndir. Fata- stíll þeirra einkennist einna helst af stórum og víðum flíkum, miklu skarti og stórum sólgleraugum. Aðrar sem hafa sett mark sitt á tísku síðustu tíu ára eru meðal annars leikkonan Sarah Jess- ica Parker, stílistinn Rachel Zoe, plötusnúðurinn Alexa Chung og raunveruleika- stjarnan Nicole Richie. - sm Tískufyrirmyndir síðustu tíu ára skoðaðar: FLOTTAR KONUR Kate Moss Nordicphotos/getty Chloé Sevigny Mary-Kate og Ashley Rachel Zoe Nicole Richie Alexa Chung Skeifunni 11 • 108 Reykjavík • Sími: 517-6460 www.belladonna.is vertu vinur á facebook af öllum vörum í dag föstudag og á morgun laugardag í tilefni 6 ára afmælis verslunarinnar. 20% afsláttur GIUSEPPE VERDI ÓLAFUR KJARTAN SIGURÐARSON ÞÓRA EINARSDÓTTIR · JÓHANN FRIÐGEIR VALDIMARSSON JÓHANN SMÁRI SÆVARSSON · SESSELJA KRISTJÁNSDÓTTIR BERGÞÓR PÁLSSON · KÓR OG HLJÓMSVEIT ÍSLENSKU ÓPERUNNAR LÝSING: PÁLL RAGNARSSON · BÚNINGAR: FILIPPÍA ELÍSDÓTTIR LEIKMYND: ÞÓRUNN SIGRÍÐUR ÞORGRÍMSDÓTTIR HLJÓMSVEITARSTJÓRI: DANÍEL BJARNASON · LEIKSTJÓRI: STEFÁN BALDURSSON RIGOLETTO Föstud. 29. október kl. 20 – UPPSELT Sunnud. 31. október kl. 20 – UPPSELT Laugard. 6. nóvember kl. 20 – UPPSELT Sunnud. 7. nóvember kl. 20 – UPPSELT Laugard. 13. nóvember kl. 20 – UPPSELT Sunnud. 14. nóvember kl. 20 – UPPSELT NÝJAR AUKASÝNINGAR : Föstud. 19. nóvember kl. 20 Sunnud. 21. nóvember kl. 20 WWW.OPERA.IS SÍMI MIÐASÖLU 511 4200
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.