Fréttablaðið - 15.10.2010, Side 40

Fréttablaðið - 15.10.2010, Side 40
Þ að getur verið gaman að líta yfir farinn veg nú þegar árið 2010 fer að líða undir lok og skoða þær konur sem hafa sett sitt mark á tísk- una undanfarinn áratug og gjarnan lagt línurnar fyrir okkur hinar. Ofurfyrirsætan Kate Moss er helsta tísku- fyrirmynd breskra stúlkna og gerði meðal ann- ars ballerínuskó, þröngar gallabuxur, vesti og vaðstígvél að skyldueign. Hún hannar fata- línu undir eigin nafni fyrir tískuvöruverslunina Topshop sem hefur slegið í gegn, enda stúlkan með puttann á tískupúlsinum. Leikkonan Chloé Sevigny hefur löngum þótt töff, bæði hvað varðar val sitt á kvikmyndahlut- verkum og á flíkum. Hún er meira að segja svo töff að hönnuðir á borð við Dolce & Gabbana, Chloé og Uniqlo hafa beðið hana um að sýna hönnun þeirra. Tvíburasysturn- ar Mary-Kate og Ashley fóru frá því að vera sætar barnastjörnur yfir í heimþekktar tískufyrirmyndir. Fata- stíll þeirra einkennist einna helst af stórum og víðum flíkum, miklu skarti og stórum sólgleraugum. Aðrar sem hafa sett mark sitt á tísku síðustu tíu ára eru meðal annars leikkonan Sarah Jess- ica Parker, stílistinn Rachel Zoe, plötusnúðurinn Alexa Chung og raunveruleika- stjarnan Nicole Richie. - sm Tískufyrirmyndir síðustu tíu ára skoðaðar: FLOTTAR KONUR Kate Moss Nordicphotos/getty Chloé Sevigny Mary-Kate og Ashley Rachel Zoe Nicole Richie Alexa Chung Skeifunni 11 • 108 Reykjavík • Sími: 517-6460 www.belladonna.is vertu vinur á facebook af öllum vörum í dag föstudag og á morgun laugardag í tilefni 6 ára afmælis verslunarinnar. 20% afsláttur GIUSEPPE VERDI ÓLAFUR KJARTAN SIGURÐARSON ÞÓRA EINARSDÓTTIR · JÓHANN FRIÐGEIR VALDIMARSSON JÓHANN SMÁRI SÆVARSSON · SESSELJA KRISTJÁNSDÓTTIR BERGÞÓR PÁLSSON · KÓR OG HLJÓMSVEIT ÍSLENSKU ÓPERUNNAR LÝSING: PÁLL RAGNARSSON · BÚNINGAR: FILIPPÍA ELÍSDÓTTIR LEIKMYND: ÞÓRUNN SIGRÍÐUR ÞORGRÍMSDÓTTIR HLJÓMSVEITARSTJÓRI: DANÍEL BJARNASON · LEIKSTJÓRI: STEFÁN BALDURSSON RIGOLETTO Föstud. 29. október kl. 20 – UPPSELT Sunnud. 31. október kl. 20 – UPPSELT Laugard. 6. nóvember kl. 20 – UPPSELT Sunnud. 7. nóvember kl. 20 – UPPSELT Laugard. 13. nóvember kl. 20 – UPPSELT Sunnud. 14. nóvember kl. 20 – UPPSELT NÝJAR AUKASÝNINGAR : Föstud. 19. nóvember kl. 20 Sunnud. 21. nóvember kl. 20 WWW.OPERA.IS SÍMI MIÐASÖLU 511 4200

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.