Morgunn


Morgunn - 01.12.1929, Blaðsíða 76

Morgunn - 01.12.1929, Blaðsíða 76
202 M 0 R G U N N trúnni? Er unt að finna með rannsóknum skilyrði fyrir einhverju sambandi við annan heim? Er unt með rann- sóknum að fá vissu um það, að annar heimur sé til? Er unt með rannsóknum að fá vissu um það, að mennirnir lifi eftir andlátið? Er unt með rannsóknum að fá ein- hverja þekkingu á öðrum heimi, þekkingu á högum þeirra, er þar búa? Er unt með rannsóknum að fá vitn- eskju um það, sem fyrir þá kemur, og að hve miklu leyti það stendur í sambandi við líf þeirra hér á jörðinni? Er unt með rannsóknum að komast að því, hvort þeir eru nokkuð lengra komnir en vér í skilningi á tilgangi til- verunnar og þeim öflum, sem stjórna henni? Því hefir verið neitað, að þetta liggi inni á sviði mannlegrar rann- sóknar. Það sannar auðvitað ekkert. Sókrates var þess full- vís, að vér getum ekkert rannsakað viðvíkjandi stjörn- unum og mundum aldrei geta. Mennirnir hafa altaf verið að færa rannsóknarsviðið út. Hefir annar heimur að einhverju leyti lent innan rannsóknar-takmarkanna ? Eg þarf ekki að taka það fram við ykkur, að þeir menn eru til, sem fullyrða þetta. Sérstök fyrirbrigði hafa gerst og eru altaf að gerast, sem hafa sannfært þessa menn um það, að unt sé að fá vitneskju um annan heim eftir öðrum leiðum en leið trúarinnar. Eg ætla ekki að fara út í þaufyrirbrigðinú. Eg minnist aðeins á ]mð,að um veruleik þessara fyrirbrigða deila nú ekki framar þeir menn, sem hafa svo mikla þekking á málinu, að þeir hafi rétt til að taka þátt í umræðum um það. Deilur skyn- bærra manna eru nú eingöngu um það, hvernig á fyrir- brigðunum standi, hvaðan þau stafi, hvað þau sanni. Eg er sannfærður um ]>að, eins og miljónir manna um heiminn, að ýms af fyrirbriyðunum sanni samband við ósýnilegan vitsmunaheim. Eg ætla ekki að fara að rekja það sundur hér í kvöld, hver þau fyrirbrigði séu, eða hvernig menn hafi komist að þessari afar-mikilvægu ályktun. Eg staðhæfi aðeins þá sannfæring vora að menn- irnir séu nú að fá þekking á öðrum heimi, sem þeir hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.