Morgunn


Morgunn - 01.12.1929, Blaðsíða 109

Morgunn - 01.12.1929, Blaðsíða 109
MORGUNN 235 Innblásturinn og prestarnir. Ekki trúi eg öðru en að ýmsum muni far- ast líkt og mér, að þeim liggi við að brosa að því, sem dómprófasturinn segir um trygginguna, er söfnuðirnir hafi fyrir réttum innblæstri presta sinna. Líklegast verða fæstir söfnuðir varir við neinn inn- blástur, réttan eða rangan. Auðvitað er það ekki nein trygging fyrir innblæstri, þó að söfnuður hafi fulla ástæðu til þess að trúa þvi, að presturinn tali sér ekki þvert um geð eða gegn samvizku sinni. Hann getur verið að fara með misskilning eða bull fyrir þvi. Annars bera ummæli dómprófastsins um guðsþjónustur spíritista, þau er hr. H. J. tilfærir, vitni um það, að honum er ókunnugt um guðs- þjónustur spíritista á Englandi. Ræðumenn eru þar, að m. k. að öllum jafnaði, nákvæmlega eins með sjálfum sér eins og tíðkast um presta í Danmörk eða á íslandi. Það er undantekning, ef það kemur annars fyrir, að ræðumenn- irnir séu í sambands-ástandi. Frá konu í New York-ríkinu kemur eftir- lifandi manni. tektarverð og emkenmleg saga til enska blaðsins Light. Ágrip af henni fer hér á eftir. Konan var stödd í London 1925 og fékk þar fund hjá einum af beztu miðlunum. Framliðnir foreldrar hennar gerðu þar vart við sig, og skeytin voru sannanaeðlis. »Framkoma þeirra var eins og þeiin hafði verið eiginlegt — annað seinlátt og alvarlegt, hitt glaðlegt og fjörugt,« segir konan. Mint var á kæk, sem annað þeirra hafði haft og löngu var gleymdur. Móðirin sendi langt skeyti til systur sinnar um það, að hún byggi sig undir að flytjast af þess- um heimi. Þá var engin ástæða til að ætla, að þessi systir hennar ætti skamt eftir, en hún var dáin innan þriggja mánaða. Foreldrarnir voru spurðir um atburði úr jarðnesku lífi þeirra; þau leystu úr spurningunum og komu að minsta kosti með eitt atriði, sem konan vissi ekki um, en sannað- ist eftir á. Þá spurði konan um bróður sinn, sein hún vissi ekki hvar var niður kominn, og henni var sagt, að hann væri kominn til foreldra sinna. Hann var sóttur að sam-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.