Morgunn


Morgunn - 01.12.1929, Blaðsíða 20

Morgunn - 01.12.1929, Blaðsíða 20
146 M0 R6UNN er flestu fólki þannig farið, að það á örðugt með að hugsa sér að vera án þess, að minsta kosti fyrst í stað. En því aðeins fást menn við þessi störf, að þeim þyki þau ánægju- leg. Það er siður en svo, að menn fáist altaf við þau störf, er þeir hafa unnið á jörðinni, því að það getur verið, að þeim hafi alls ekki getizt að starfi sínu þar. Maður, sem hefir t. d. lagt stund á lögfræði á jörðinni, vill ef til vill heldur leggja sig eftir hljómlist. Honum hefir þá sennilega ekki geðjast að jarðneska starfinu, enda líklega lítil þörf fyrir lögfræðinga í venjulegum skilningi í öðrum heimi. Það er hægt að leggja stund á hvað sem menn vilja helzt, en starfið verður þó ávalt að miðast við og stefna að uppbyggingu. Aðalástæðuna fyrir því, að svo mikið verkefni er fyrir kennara, segir faðir síra Drayton Thomas vera þá, að svo lítið af því, sem kent sé á jörðinni, hafi gildi, þegar komið er yfir um. Eiginlega sé hin venjulega uppfræðsla, sem menn hafi fengið, aðeins skoðuð sem grundvöllur undir alt sem þeir þurfa að læra þar. Tvent, segir hann, að ekki sé kent þar. Það er tungu- mál og stærðfræði. Þegar menn, sem voru sinn hvorrar þjóðar á jörðinni, hittast, getur hver talað sinni tungu ef vill, en annars er það hugsunin, sem liggur að baki orð- unum, sem hinn skilur ávalt, þó að hann skilji ekki orðin, sem töluð eru, ef orð eru á annað borð notuð, en ekki hugsunin eingöngu. En sá, sein var mikill stærðiræðingur á jörðinni, getur orðið til mikils gagns, þó ekki stærðfræð- innar vegna, heldur vegna þess, að hann hefir vanist á að hugsa rökvíst og reglulega, og hefir æfingu í að einbeita huganum, og getur þá einnig haft hemil á löngunuin sín- um, en það er meira um vert en flest annað. Þeir, sem hafa haft ánægju af því, sem lýtur að vélum eða verk- fræði og ekki hafa neitt sérstakt annað, sem þeim leikur hugur á að fást við, geta haldið áfram rannsóknum sínum hér, segir faðir síra Drayton Thomas, einkum að því er viðvíkur rafmagnsvélfræði. Þeir geta þá uppgötvað ýmis-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.