Morgunn


Morgunn - 01.12.1929, Blaðsíða 9

Morgunn - 01.12.1929, Blaðsíða 9
MORÖUNN 135 hafi fengist við rannsóknir sínar, hafi hann aldrei fundið neitt, sem gat bent til þess, að þeir vinir hans, sem hann hafi átt tal við, væru aðrir en þeir segðust vera. Ef hann hefði komist að raun um, að alt, sem miðillinn hafi haft að segja honum, hafi ýmist verið runnið úr hans eigin vitund, eða fengið annarsstaðar að, segist hann alls ekki mundu hafa fengist við þessar rannsóknir allan þennan tíma. Áður en ég fer út í að segja frá því, sem skýrt er frá i bókinni um lífið hinum megin, ætla eg að minnast stutt- lega á aðalefnið úr þeim köflum, þar sem síra Drayton Thomas gerir iniðilshæfileikann og miðilsástandið að um- talsefni. Þeir kaflar eru mjög fróðlegir, en því miður verð- ur óhjákvæmilegt að stytta þá töluvert. Hann er ekki í neinum vafa um það, að miðilsástand- ið sé háð ákveðnum lögmálum, ogálítur hann, að það, sem fyrst og fremst þurfi að gera, sé að komast fyrir um þau lögmál, að svo miklu leyti sem hægt er, og það, hvort sem menn fallast á, að framliðnir menn stjórni miðlinum, eða eitthvað annað standi þar að baki. Það, sem hann segir um þetta efni, byggist á viðtöl- um við Fedu, sem er aðalstjórnandi Mrs. Leonard, og einnig á því, sem faðir hans og systir hafa skýrt honum frá. Tel- ur hann flest af því, sem sagt er, eigi við trancemiðla yfirleitt. Áður en síra Drayton Thomas byrjaði rannsóknir sínar, hallaðist hann helzt að þeirri skoðun, að stjórnendur mið- ilsins væru ýmsar hliðar á draumalífi hans, eða hluti af persónuleika miðilsins. Reynslan færði honum heim sann- inn um, að svo var ekki. Bæði héldu þeir, sem hann hafði samband við, hinu gagnstæða fram, og svo gerði hann alls- konar tilraunir, sem sönnuðu algerlega, að þeir voru ein- staklingarnir, sem þeir kváðust vera. En að »Feda«, »faðir hans« og »systir hans« séu aðeins klofningur eða hluti af per- sónuleika Mrs. Leonard, slíkt finnur enga stoð í reynslu hans. Þau tala hvort um annað rétt eins og við gerum um þá, sem við erum með. Feda sjálf er, eins og kunnugt er, útlend (indversk), og talar því bjagað og rangt mál, einkum þegar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.