Morgunn


Morgunn - 01.12.1929, Blaðsíða 25

Morgunn - 01.12.1929, Blaðsíða 25
MORGUNN 151 aeðri svið og ánægjulegri séu til, sem þeir geti komist á, er þeir hafa yfirunnið hið lægra eðli sitt. Auðvitað vilja þessar lítt þroskuðu sálir ekki altaf trúa því, sem verið er að segja þeim, og þurfa sendiboðarnir oft að fara margar ferðir til þeirra, án þess að það hafi nokkur áhrif á þá. Að lokum fara þeir þó að hugleiða, hvernig á því geti staðið, að þessi maður eða kona, sem til þeirra kemur, sé svo mikið öðruvísi en þeir sjálfir, hvernig á því standi, að þau geti farið burtu úr þessu ömurlega umhverfi, og komið aftur, eftir því sem þau vilja. Hvers vegna þau tali við þá ■með vinsemd og samúð og gefi þeim von, þegar allir aðrir þar í kringum þá hugsi einungis um sjálfa sig. Vaknav þá einnig löngun hjá þeim til þess að komast burtu úr þessum stað og fara þeir þá að reyna að vinna sig upp á við. Strax og þeir sýna þessa viðleitni, er þeim ‘hjálpað til þess og þeim leiðbeint af öðrum, sem Iengra <eru komnir. Förina upp á við verður að fara smátt og smátt, því -að sálin verður að taka hina andlegu fæðu, sem henni er veitt á þeirri leið, i smáum skömtum, þegar hún hefir farið algerlega eða mikið til á mis við hana í jarðlífinu. Á þeirri leið verða fyrir henni skólar, þar sem hún er hvött til náms •og skilnings á hinum æðri og fegurri sviðum, sem bíða hennar. En ekki komast menn hjá því að bæta fyrir það, sem þeir hafa gert rangt í jarðlífinu, og það verður helzt gert með því, að leggja á sig erfitt verk fyrir aðra og gleyma sjálfum sér sem mest, hjálpa þeim, sem eru á sömu leið eða eru nýkomnir. Með því að lifa þannig mest fyrir ^ðra, þokast menn upp á við og ná til æðri sviða. Að ýmsu leyti getur ástand þeirra, sem hafast við á laegri sviðunum, stafað af röngum skoðunum þeirra á þvi, hvað rétt var og hvað var rangt í breytni þeirra. Það má auðvitað segja, að menn geti seint orðið algerlega ásáttir um, hvaða athafnir séu góðar og hverjar slæmar. Sumt íinst manni auðvitað vera augljóst, en þó getur það verið svo, að það, sem á einni öld eða með einhverri þjóð hefir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.