Morgunn


Morgunn - 01.12.1929, Blaðsíða 35

Morgunn - 01.12.1929, Blaðsíða 35
MORGDNN 161 Jafnvel enn flóknari var sönnunin, þegar Hattie mintist á einhvern John T. Florence gat ekki munað eftir neinum John T. Hattie kom þá með annan stafinn í ættarnafninu, svo að þetta varð Th. Florence skrifaði þá, að Hattie hlyti að eiga við mann, sem héti John Thompson. Við héldum, að hér mcð væri þetta úr sögunni, og urðum mjög hissa, þegar Hattie sagði okkur, að hún setti við alt annan John, þriðji stafurinn væri a-Tha. Florence skrifaði þá: ,,Eftir allar þessar vikur hefi eg loksins áttað mig á John, John Thackaray nokkurum, yndislegum dreng, sem var píanónemandi hjá móður minni um stuttan tíma. Eg þarf naumast að benda yður á, hve ólíklegt það er, eða réttara sagt ómögulegt, að hér sé um hugsana- flutning að tefla. Það er jafnómögulegt, að undirvitund móður minnar hefði munað eftir nokkuru ummanneskju, sem Florence sjálf gat ekki áttað sig á öðruvísi en með svona miklum örðugleikum. Eg gæti haidið lengi áfram að tilfæra slík dæmi, en eg' ætla að ljúka frásögninni um þessar sannanir fyrir því, að þetta sé Hattie, með því að skýra yður frá enu mjög sannfærandi dæmi. Florence skrifaði okkur einu sinni, að hún væri að spyrja einnar spurningar í huganum, og að hana lang- aði til að Hattie svaraði, án þess að við vissum hana. Sjálfum fanst mér ekki þessi tilraun skifta miklu máli, því að þarna var hugsanaflutningur ekki jafnólík- legur eins og þegar komið var með atriði, sem Florence hafði ekki verið að hugsa um. Mér kom samt til hugar að reyna að fá svarið gegn- um ókunnugan miðil; þá mundu líkindin fyrir hugsana- flutningi verða minni, þar sem við vissum ekki hver spurningin var. Hinn ágæti trance- og dulheyrnarmiðill, dr. Arthur Ford frá New-York, var þá gestur okkar. Eg lagði bréf 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.