Morgunn


Morgunn - 01.12.1929, Blaðsíða 55

Morgunn - 01.12.1929, Blaðsíða 55
M OliGU N N 181 lega er hann ekki lengur eins stæltur í þeirri trú og hann var áður, að allar þær iðkanir fari fram með full- tingi djöfulsins og illra anda. Eins og áður er sagt hefir hann játað að framliðnir muni stundum senda skeyti yfir til vor með guðs fulltingi. En hann vill setja mörkin á milli þess, sem hann kallar „sjálfkrafa sam- band“ við andaheiminn og hins sambandsins, sem menn- irnir framkalli með miðlum og rannsókn. Hann kveðst hafa meira traust á því sambandi, sem myndast án vors eigin tilverknaðar, eins og þegar augu vor uppljúkast og vér sjáum dýrðlegar sýnir eða fáum sjálfkrafa ást- úðlegt samband við framliðna ættingja. Jafnvel hin skuggalegri sjálfkrafa fyrirbrigði, svo sem svipsýnir og draugagangur, hafi sinn sannleik að segja oss til að- vörunar. — En það eru rannsóknar fyrirbrigðin sem hann hefir vantrú á, þar er guð ekki með í verki og engu trúandi af því sem þar kemur fram! Eg vil hér sem dæmi tilfæra það sem höf. segir um skýrslu, sem forseti Sálarrannsóknarfélagsins Einar H. Kvaran gaf í fyrirlestri sem prentaður er í blaðinu „Dagens Nyheder“ í Khöfn um heimsókn hans hjá hinum fræga enska miðli í London Mrs. Brittain. — Höfundur segir svo frá skýrslunni: — „Kvaran heimsækir miðilinn frú Br. án þess að láta getið nafns síns eða hver hann sé. Frúin situr í byrjun þögul og með lokuð augu, svo sem eina mínútu. Þá segir hún að komnar séu handan úr öðrum heimi tvær konur mjög ástúðlegar ásýnd- um. Þeim lýsir hún svo að Kvaran þekkir þar látna tengdamóður og fyrri konu sína. Og nú gengur alt fyrirstöðulaust. Frú Br. gefur upp nöfn þeirra og fleiri annara lífs og liðinna rétt eða því sem næst. Hún sér börn með ungu konunni og segir nöfn á látnum börnum hennar og Kvarans o. s. frv. Á svo sem eins klukkutíma fundi telur Kvaran sig hafa fengið rétt sögð 70 atriði, sem aðeins hafi getað borist frú Br. með yfirnáttúrlegum hætti“. —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.