Morgunn


Morgunn - 01.12.1929, Blaðsíða 65

Morgunn - 01.12.1929, Blaðsíða 65
M 0 R G U N N 191 irnir hafa haft til þess að tileinka sér hugsanir þeirra og reynslu, þó að það hafi óneitanlega gengið örðuglega. Hvað er það þá, sem stefnt hefir verið að? Mér skilst svo sem það hafi verið það, að ná ein- hverju sambandi, sem vér vitum af, við það sem stund- um er nefnt á heimspekilegu máli hinn insti veruleikur, stundum sannleikurinn — ekki hin og önnur sannindi, sem vér erum altaf að finna, heldur sannleikurinn sjálf- ur — og oftast er nefnt guð. Leiðin, sem oss hefir verið bent á að þessu tak- marki, af þeim, sem lengst hafa komist, hefir verið nefnd trúarleiðin. Til þess að girða aftur fyrir mis- skilning, ætla eg heldur að nefna hana dulvísileiðina eða hreinmystisku leiðina. Því að hún á ekkert skylt við neinar trúarjátningar eða samsinning neinna skil- greininga á trúarlegum efnum. Hún er alt annars eðlis, þó að kristnum heimi virðist hafa veitt örðugt að átta sig á því. Oss hefir líka verið bent á aðra leið, sem flestir hafa aðhylst og eg kem að síðar. Mig langar til að reyna að gera ykkur skiljanlegt, vinir mínir, hvað eg er að fara. Eg get ekki gert þessu skil til hlítar. Eg verð að stikla á stóratriðum. Og eg ætla þá sérstaklega að benda ykkur á mikilfenglegasta dæmið, sem vér höfum sögur af, höfund hinna kristnu trúarbragða, Jesúm frá Nazaret. Og nú ætla eg enn að slá varnagla. Eg veit að menn greinir á um það, hvernig sá sannsögulegi Jesús hafi í raun og veru verið. Eg get hugsað mér, að við gerum okkur ekki öll sömu hugmyndirnar um það. Eg ætla ekki í kvöld að gera neina tilraun til þess að hafa áhrif á þær hugmyndir yðar. Það kemur eklci beint við mínu máli. En eg ætla að víkja ofurlítið að ])eim hugmyndum, sem menn gerðu sér um hann í uppphafi kristninnar, eftir því sem þær hugmyndir koma fram í guðspjöllunum. Þó að svo væri, sem sumir ætla, en eg ætla ekkert að segja um í kvöld, að frásagnirnar um hann hafi eitthvað færst úr lagi, af því að vitanlega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.