Morgunn


Morgunn - 01.12.1929, Blaðsíða 82

Morgunn - 01.12.1929, Blaðsíða 82
208 M 0 R G U N N Fundurinn byrjaði með sálmasöng — alkunna sálminum „Lýs milda ljós“. Hann var sunginn afburða vel af 6 eða 7 mönnum, sem viðstaddir voru. Áður en síðasta versinu var lokið, birtist dauft ljós, sem færðist til í loftinu og sló taktinn við hljóðfallið í laginu. ,,Ekki er mikill vandi að búa þetta ljós út með brellum“, sagði eg við sjálfan mig: „Það er auðvitað glampandi málning eða eitthvað þess konar“, og eg varð enn fjandsamlegri í rengingum mínum. Miðillinn sat beint á móti mér, og nóg Ijós var í herberginu frá næturlampa með ljósskýlu til þess að eg gæti séð andlit hans greinilega, Hann sýndist roskinn maður, heldur veiklulegur, en einkar vingjarnlefeur á svipinn. Bráðlega varð eg þess var, að eitthvað var að taka á sig mynd beint fyrir framan andlitið á mér — fyrst var það eins og nokkurskonar þunn slæða, og gegnum hana gat eg enn séð miðilinn. Þá varð það sterkara og ógagnsærra, og jafnframt fór eitthvað mjúlct og kalt, eins og hönd, yfir andlitið á mér og klappaði mjög mjúklega á höfuðið á mér. „Enn meiri blekking“, sagði eg í huganum, og fór að hugsa um, hvemig þetta væri gert. Rétt í því sagði miðillinn: „Maðurinn, sem situr á móti mér, dregur æði mikið af krafti; einhverjum fram- liðnum manni virðist ant um að gera honum vart við sig. Við skulum syngja aftur og gefa honum allar þær sveiflur sem við getum“. Aftur var sunginn sálmur. Áður en fyrsta versinu var lokið, sá eg andlit myndast af sjálfu sér fáein fet frá andlitinu á mér. Annað vers var sungið og andlitið varð enn greinilegra. Þá fóru að birtast, hægt og mjög skýrt, andlitsdrættir framliðins föður míns, sem eg þekti svo vel. Eg var fullur af efasemdum — enn var eg það. Eg bað hann ekki með einu orði vera velkominn, lét ekki með neinum hætti í ljós að eg kannaðist við hann — eg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.