Morgunn


Morgunn - 01.12.1929, Blaðsíða 5

Morgunn - 01.12.1929, Blaðsíða 5
MOKGUNN 131 að þau hafa sagt honum ýmislegt, sem hann hefir ekkert vitað um, og ekki hefir fengið vitneskju um, fyr en farið er að grafast eftir því. Eru mörg slík dæmi í bókinni. Hins- vegar er ekki sagt frá neinum líkamlegum fyrirbrigðum þar, enda er víst lítið um þau á fundum hjá Mrs. Leonard. Þegar segja á frá sönnunum, er venjulega örðugt að gera það svo, að menn fylgist almennilega með. Þarf þá oft að segja frá svo mörgum smáatriðum, ókunnum nöfn- um og staðháttum, að mesti vandi er, að ruglast ekki í því fyrir áheyrandann, en ef komast á að niðurstöðu um sannanirnar og taka þær gildar, þarf helzt að athuga alt, sem fram er fært, gaumgæfilega, og bera það saman; slíkt er tæplega hægt, nema öll gögn séu við hendina. Þess- vegna ætla eg að fara lítið út í sannanirnar, sem síra Drayton Thomas tilgreinir í bókinni, en leggja frekar á- herslu á frásagnirnar úr öðrum heimi. Enda geri eg ráð fyrir að flestir, sem hér eru inni, telji ekki neina sérstaka þörf á því að farið sé mjög nákvæmlega út í sannanirnar. Þó langar mig til að segja frá einu atviki, sem að vísu snertir ekki sannanirnar fyrir því, að faðir sira Drayton Thomas sé sá, sem hann segist vera, en er þess eðlis, að erfitt mun vera að skýra það frá öðru sjónarmiði en því, að þeir, sem hann hafði samband við hinum meginn, hafi verið að verki, og hjálpað til þess að ná þeim árangri, sem frá er skýrt. Presturinn segist eitt sinn hafa fengið bréf frá manni, sem var honum alveg ókunnugur. Bað þessi maður hann að útvega sér vitneskju um son sinn, sem verið hafði í hernum, einhversstaðar í útkjálka Mesópótamiu, en hans hafði verið saknað síðan i Arabauppþoti, er orðið hafði á þeim slóðum. Var í bréfinu skýrt frá heiti piltsins og hve- nær siðast hefði frézt af honum. Síra Drayton Thomas spurði þá, sem hann hafði sam- band við hinum meginn, hvort þeir gætu hjálpað nokkuð. Sögðu þeir honum, að hann skyldi hugsa nokkuð mikið til drengsins og biðja fyrir honum í nokkra morgna, áður en hann héldi næsta fund, og biðja hann í huganuin að koma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.