Morgunn


Morgunn - 01.12.1929, Blaðsíða 49

Morgunn - 01.12.1929, Blaðsíða 49
M0R6UNN 175 Bók ör. ÍT)arten5en-Lar5en5 „Om Qöðen og ðe ðöðe“. Eftir Hallöór lónaBSon. Rö mestu eftir erinöi er harin flutti i Sálarrannsóhnarfélagi ísianös. Nýlátinn er nú einn hinn kunnasti rithöfundur meðal danskra presta nú á dögum, dr. Hans Martensen- Larsen, dómkirkjuprófastur í Hróarskeldu. Hann var dóttursonur hins alkunna biskups Hans Larsen Marten- sens (1808—84), sem frægur varð víða um lönd fyrir ritstörf sín, einkalega um kristilega siðfræði og trú- fræði. — Dr. H. Martensen-Larsen var fæddur árið 1867. Varð eins og afi hans lærdómsmaður mikill og vann sér árið 1896 Licentiat-nafnbót fyrir rit um „Sér- stöðu eingyðistrúar bib.líunnar í trúarsögu heimsins“. Þær bækur sem einkum komu nafni hans á loft, voru „Tvivl og Tro, „Stjerneuniverset og vor Tro“ og Stjerne- himlens store Problemer“, þar sem hann heldur fram þeirri merkilegu skoðun, að jörðin muni vera eini himin- líkaminn, sem bygður sé lifandi verum. — Hér á landi er dr. M.-L. eflaust kunnastur orðinn fyrir bókina „Spiritismens Blændværk“, sem kom út 1922 í tveim bindum. Þá bók lásu hér margir og olli hún miklu um- tali. Ritaði Einar H. Kvaran um hana í „Morgun“ III. ár (bls. 206). — í þessari bók kemur M.-L. fram sem mjög ákveðinn andstæðingur spíritismans, en þó með nokkuð öðrum hætti en alment gerist, því að hann ber ekki brigður á allar frásagnir af miðlarannsóknun- um. Hann álítur að fyrirbrigðin gerist að mestu leyti eins og frá þeim er sagt, en að þau hafi uppruna sinn t!’á illum kröftum andlegu tilverunnar, sem reyni að leika á og afvegaleiða mannfólkið. — Einstrengings- legar skoðanir í þessum og fleiri efnum eiga auðvitað uPpruna sinn í hinu strang-kirkjulega uppeldi er dr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.