Morgunn


Morgunn - 01.12.1929, Blaðsíða 31

Morgunn - 01.12.1929, Blaðsíða 31
M 0 R GUNN 157 Hattie sannar sig. Erinði, sem Florizel u. Reuter flutti í 5. F. R. Í. Eg ætla mér í kvöld að skýra yður frá tilraunum, ■som eftir skoðun hins fræga rithöfundar og spiritista, Sir Arthurs Conan Doyle virðast ætla að verða klassisk- ar í sögu spiritismans, vegna þess, hvað þar hafa komið fram margar sannanir fyrir því að sá sendi skeytin í raun og veru, sem segist gera það. Það er alþekt staðhæfing þeirra sem mótfallnir eru spiritistisku skýringunni, að aldrei komi fram í skeytum frá framliðnum mönnum neinar staðreyndir eða atriði, .sem einhver viðstaddur viti ekki, og að þar afleiðandi megi æfinlega skýra þessi skeyti með kenningunni um firðhrif, annaðhvort frá dagvitund eða undirvitund fundarmanna. Það hefir sannast að þessi skoðun er röng, því að nýlega hafa um 40—50 af hdr. af skeytum frá framliðn- um mönnum, sem rannsökuð hafa verið með gagnrýni, áreiðanlega flutt sannanir um það, frá hverjum þau væru og sömuleiðis hefir þar verið getið sérstakra atriða, sem enginn viðstaddur gat með nokkuru móti vitað neitt um. Með því hefir á merkilegan hátt fengist staðfesting á uppruna skeytanna og firðhrifa skýringunni verið hnekt. Áreiðanlega er það, sem jeg ætla að segja ykkur í kvöld, eitt af þeim dæmum. Til þess að gera yður málið fyllilega ljóst, verð eg að biðja um leyfi til þess að fara með yður 45 ár aftur í tímann, aftur í barnæsku móður minnar. Þegar hún var 10 ára, kyntist hún tveimur systrum í fæðingarborg sinni. Skírnarnöfn þeirra voru Florence ■og Hattie. Florence var eldri systirin, um 5 árum eldri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.