Morgunn


Morgunn - 01.12.1942, Blaðsíða 31

Morgunn - 01.12.1942, Blaðsíða 31
MORGUNN 157 klæddur úr jakkanum og í hann aftur, án þess nokkur mannleg hönd sé þar að verki. Þetta gerist raunar í myrkri, en áður en þetta gerist, skipar stjórnandinn fyrir, að kveikja skuli ljósið og rannsaka miðilinn. Það er gert og gengið úr skugga um, að öll böndin, sem hann er bundinn með, séu óhreyfð. Þá er skipað að slökkva, en innan fárra sekúndna er skipað að kveikja aftur og þá situr miðillinn kyrr í stólnum sínum í skyrtunni, en jakkinn liggur á gólfinu. Að þetta gerist ekki með eðlilegu, ,,náttúrlegu“ móti sem kallað er, þótt allt gerist þetta eftir einhverjum náttúrulögmálum og sé því fyllilega ,,náttúrlegt“, verð- ur ljóst, þegar þess er gætt, að hendur miðilsins eru bundnar og handleggirnir margsinnis fast vafðir með böndum við stólbríkurnar. Hver mundi treysta sér til að leika þennan leik á fimm sekúndum, marg-reyrður í stól? Margt annað kemur dularfullt til athugunar í þessu sambandi. 1) Það, að böndin á handleggjunum eru alveg óhreyfð, liggja eins á skyrtuermunum og þau lágu á jakkaermunum áður. 2) er tíminn, sem þetta ger- ist á, furðulega stuttur. 3) heyrist ekki nokkur minnsta hreyfing eða þrusk meðan jakkinn er að hverfa áf miðl- inum. 4) sýna myndirnar, sem hvað eftir annað hafa verið teknar af miðlinum í þessu ástandi, að hárið á honum haggast ekki vitund við þetta, svo að ekki er jakkinn dreginn upp yfir höfuðið á honum. 5) er jakk- inn oft rækilega saumaður saman að framan í fundar- byrjun og ekki haggast saumurinn sá. 6) er miðillinn oft klæddur úr jakkanum meðan báðum höndum hans er haldið, svo að ekki er því til að dreifa, að ermarnar séu dregnar fram af höndunum. 7) er það enn eftirtekt- arvert, að hafi miðillinn haft eitthvað í jakkavösunum, liggur það venjulega við fætur hans á gólfinu, bæði þegar hann er kominn úr jakkanum og eins, þegar hann er kominn í hann aftur. Þetta bendir til þess, að jakk- inn einn sé afholdgaður, ,,dematerialiseraður“, en ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.