Morgunn


Morgunn - 01.12.1942, Qupperneq 32

Morgunn - 01.12.1942, Qupperneq 32
158 MORGUNN þeir hlutir, sem í vösunum eru, um þá sé ekki hirt, og þess vegna detti þeir niður á gólfið, þegar. búið sé að breyta jakkanum í annað, léttara efni. Þegar allir fundarmenn hafa skoðað jakkann, sem liggur á gólfinu, oft sex eða átta fet frá miðlinum, skip- ar stjórnandinn, að aftur skuli slökkva og taka hendur miðilsins, því að þá eigi að færa hann í jakkann aftur. Þeir, sem næstir sitja miðlinum, finna þá oft, að jakk- anum er lyft og hann eins og borinn ósýnilegum hönd- um upp að miðlinum. Þegar aftur er kveikt, eftir fáar sekúndur og miðillinn er kominn í jakkann, er allt í sömu skorðum, ekkert band hefir haggazt, enginn saum- ur losnað og jakkinn ber þess á engan hátt menjar, að honum hafi verið kuðlað saman. Annað er ekki síður athyglisvert, og það er, að meðan á þessu hefir staðið, hafa handleggir miðilsins þrútnað svo, að böndin sker- ast inn í holdið. Það sýnir, hversu algerlega ómögulegt það væri, að koma ermunum aftur undir þau til að klæða miðilinn í að eðlilegum hætti. Um þetta fyrirbrigði og myndirnar, sem af því hafa verið teknar, segir Maurice Barbanell, ritstjóri, á þessa leið: „Þessar myndir eru áskorun til efnisvísindanna, því að þær sýna blátt áfram það, sem þau telja ómögulegt. Flutningur jakkans í gegn um böndin sannar, að annað hvort jakkinn eða böndin hafa verið „dematerialiseruð“ — afholdguð — svo að efni gæti farið í gegn um annað efni . . . Þetta sannar tilveru sálræns lögmáls, sem efn- ishyggjumennirnir hafa neitað að væri til . . . þetta af- rek er unnið af ósýnilegum vitsmunaverum“. Síðasta myndin, sem tekin var á transfundi hjá Jack Webber, var mjög merkileg. Sá fundur var haldinn með honum, að því er virtist fullfrískum, tíu dögum áður en hann andaðist. Stjórnandinn fyrirskipaði, að taka skyldi mynd af miðlinum með „infra“-rauðu ljósi. og var það gert. Um þessa mynd sagði stjórnandinn, áður en hún
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.