Morgunn


Morgunn - 01.12.1942, Síða 34

Morgunn - 01.12.1942, Síða 34
160 M 0 R G U N N / Til Sálarrannsóknafélagsmanna og fleiri í síðastliðnum marzmánuði birti húsnefnd Sálarrannsóknafél. Islands í blöðum áv;trp eða áskorun til fdlagsmannn, um að leggja fram eftir getu hvers eins stóran eða smánn skerf til liúsbyggingar- sjóðs félagsins, sem því hefir lengi verið þörf á, og fer sú þörf ekki minnkandi — allt að því að vera lífsskilyrði, sem þyrfti að vera öllum vinum málsins hugfast. Vér höfum enn ekki leitað um þetta til hvers einstaks, en ætluð- umst í ávarpi voru aðeins til þess, að hver sendi eða afhendi ein- hverjum af oss nefndarmönnum framlag sitt. Hafa að vísu allmargir gert það, — þar á meðal myndarleg gjöf vestan frá Kyrrahafi, — en þó hvergi nærri eins og vér höfðum búizt við og með þarf ef duga skal. Vér ætlum þó ekki, að það stafi af áhuga eða vilja- leysi, en ef til vill ætla margir að til sín verði sérstaklega leitað, og mun það ráð ef til vill enn þá verða tekið. Að þessu sinni viljum vér þó áður endurnýja aftur fyrri áskorun vora, að sem flestir vilji koma til vor, því, sem þeir vilja og geta af mörkum látið, ótilkvaddir af öðru en þessu ávarpi voru. Það má gjarnan vera nokkuð stórt, en gleyma ]ió ekki, að hið smáa hefir undraverðan mátt til að safnast og verða stórt. Vér lifum á miklum harmkvælatímum. Flestar þjóðir berjast angistarfullar fyrir lífi sínu og lifa við margs konar skort, þar á meðal sjálfsngt fjárskort, áfallinn eða yfirvofandi. En þá vill svo undarlega til, að ]ietta heimsástnnd hefir ausið fé í oss íslendinga, svo að nálega hver maður hefir nú yfir meira fé að ráða en dæmi eru til. En þó að þetta séu blóðpeningar, verður ekki kovnizt hjá að nrtta ])á, og ríður ])á á, að þnð sé gert í nokkru menningar og mann- úðarskyni. Og hverjir sem dómar eru um það, hvernig oss hafi tekizt þetta yfirleitt eSa sé að takast það, þá er ekki að neita, að þetta hefir verið gert og safnað stórfúlgum á þessum missirum til margra íyrirtækja, sem öll hafa verið góð til líknar eða mcnningar á ann- an hátt. En um leið og vér minnum á að málefni vort stendur í þessu engu öðru að baki, leyfum vér oss aS vona að félag vort verði að- njótandi ])ess góða fjárhags, sem margir hafa nú. Þó aS við ])á peninga loði harmur og tár, ])á er það eitt aðalinark ])essa máls, aS mýkja þann sviða.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.