Morgunn


Morgunn - 01.12.1972, Blaðsíða 9

Morgunn - 01.12.1972, Blaðsíða 9
FÆÐING JESTJ 87 En frá sagnfræðilegu sjónarmiði litið er ekkert mjög óvenju- legt eða eftirtektarvert við þetta. Ilinar frægu kviður Hómers voru ekki skráðar fyrr en mörg- um öldum eftir að þessi flæklings skáld, sem reikuðu frá einu þorpi til annars og fluttu dýrðarljóðin um Hektor og Akkilles hrifnum ungum Grikkjum, voru horfin. Á þessum tímum, þegar fólk varð að treysta hinu tala orði til fróðleiks og frétta, þroskaðist í mönnum mjög nákvæmt minni. Sögur gengu frá föður til sonar alveg jafn nákvæmlega eins og þeim nú er skilað í hendur komandi kynslóða með hinu prentaða orði. Ennfremur megum við ekki gleyma því, að eftir að Jesús hafði hafnað hlutverki gyðinglegrar þjóðhetju (sem var kær- komin von margra þeirra, sem á hann trúðu), þá neyddist hann til þess að umgangast næstum eingöngu mjög fátæka og fáfróða fiskimenn og veitingamenn, sem voru langt frá því að vera neinir rithöfundar eða ritstjórar, enda flestir þeirra vafa- laust óskrifandi með öllu. Og að lokum virtist það hrein timasóun að fara að gera grein fyrir lífi hans og kenningum, þegar búið var að krossfesta hann. Lærisveinar Jesú trúðu því statt og stöðugt að heimsendir væri í nánd. Meðan þeir biðu dómsdags, þá hirtu þeir ekki um að setja saman bækur, sem hvort eð er eyðilegðust í eldi frá himni. En árin liðu, og það varð æ bersýnilegra, að hnötturinn ætlaði að halda áfram rólegri ferð sinni um rúmið enn um margar ókomnar aldir; voru gerðar tilraunir til þess að safna saman endurminningum þeirra, sem höfðu þekkt Jesú persónulega og höfðu heyrt; hann tala og verið félagar hans hinztu ár hans. Margir þeirra voru án efa enn á lífi og þeir sögðu frá þvi, sem þeir vissu. Smám saman var sundurlausum pörtum, sem þeir mundu úr hinum frægu ræðum spámannsins, safnað sam- an þangað til að þeir mynduðu bók. Því næst voru dæmisögumar endursagðar og safnað í ann- að bindi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.