Morgunn


Morgunn - 01.12.1972, Qupperneq 11

Morgunn - 01.12.1972, Qupperneq 11
FÆÐING JESÚ 89 Lúkas, sem þriðja guðspjallið dregur nafn sitt af, var að sögn læknir. Það getur vel verið að hann hafi verið skólameistari. Hann lýsti mjög hátíðlega yfir því, að hann hefði lesið allar þær aðrar ævisögur Krists, sem þá voru í umferð, en honum þætti engin þeirra alveg fullnægjandi. Hann hefði því ákveðið að skrifa sjálfur bók um þetta efni. Hugðist hann segja lærisveinum sínum allt, sem áður var kunnugt, og bæta þar við ýmsum atriðum, sem aldrei hefðu verið birt áður. Hann stóð við það með því að eyða miklum tíma og athugunum í einstök atriði, sem Matteusi og Jóhann- esi höfðu yfirsézt, og með þessari samvizkusömu rannsókn gerði hann okkur öllum mikinn greiða. Hvað snertir Markús, þá hafa Biblíufræðimenn beint athygli sinni mjög að ritum hans. Við óljóst baksvið síðustu daga Jesú, sjáum við iðulega bregða fyrir þessum gáfaða unga manni, sem hafði ákveðnu en minni- háttar hlutverki að gegna í Golgata-harmleiknum. Stundum sjáum við hann í sendiferðum fyrir Jesú. Kvöldið, sem síðustu kvöldmáltiðarinnar var neytt, sjáum við hann snarast inn í Getsemanegarðinn til þess að aðvara spámanninn, að hermenn öldungaráðsins séu að koma til þess að taka hann höndum. Og við fréttum einnig af honum sem ritara og ferðafélaga þeirra Péturs og Páls. En við fáum aldrei ljósiega að vita, hver hann var, eða hvað hann raunverulega gerði eða hvernig sambandi hans við Jesú sjálfan var háttað. Guðspjallið, sem ber nafn hans, gerir þetta enn erfiðara við- fangs. Það virðist vera einmitt þess háttar verk, sem slíkur ung- ur maður kynni að hafa gert framúrskarandi vel. Það sýnir persónulega þekkingu á ýmsum atburðum. Þar er sleppt all- mörgu, sem tekið er með í hinum guðspjöllunum, en þegar staðnæmzt er til þess að lýsa ákveðnum atburði, er frásögnin i senn lifandi og brugðið upp fjölda litríkra smásagna. Á þennan nána persónulega frásagnarblæ hefur oft verið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.