Morgunn


Morgunn - 01.12.1972, Side 13

Morgunn - 01.12.1972, Side 13
FÆÐING JESÚ 91 hafa verið um hinn mikla spámann frá Nazaret nægja okkur fyllilega. Fjöldi þeirra bóka, sem um hann fjalla og verk hans og skrif- aðar hafa verið síðast liðin tvö þúsund ár, er óteljandi. Þær eru á öllum tungum, öllum mállýzkum og skrifaðar frá öllum hugs- anlegum sjónarmiðum. Þar gætir sama áhuga á því að sanna og afsanna tilveru hans. Þær staðfesta eða efast um áreiðanleik þeirra sannana, sem guðspjöllin láta okkur í té. Þær ýmist rengja eða halda fram algjörum áreiðanleik bróf- anna, sem postularnir skrifuðu. Og er þó ekki allt talið. Hvert einasta orð í Nýja testamentinu hefur verið prófað og rannsakað samkvæmt ströngustu kröfum frá sjónarmiði mál- fræði, tímatals og trúfræði. Styrjaldir hafa verið háðar, lönd lögð í eyði og heilum þjóð- um útrýmt sökum þess að tveim hávirðulegum skýrendum Ritningarinnar hefur þóknazt að vera ósammála um ákveðin atriði, sem að engu snerta hinar miklu hugsjónir Jesú. Feikna- miklar kirkjubyggingar hafa verið reistar til minningar um ákveðna viðburði, sem aldrei hafa átt sér stað og vissir atburðir, sem ekki er hægt að neita að hafa gerzt hafa verið véfengdir af miklu ofstæki. Það hefur verið predikað yfir okkur, að Kristur sé sonur Guðs, og honum hefur verið afneitað (stundum með ótrúleg- um ofsa og þrákelkni) sem svikara. Þolinmóðir fornleifafræðingar hafa skyggnzt djúpt í þjóð- sagnir þúsund þjóðflokka til þess að reyna að útskýra leyndar- dóminn um manninn, sem varð Guð. Hið göfuga, hið hlægilega og hið andstyggilega hefur verið dregið inn í þessar deilur með tilvitnunum í ótal texta, heim- íldir og ákvæði, sem virtust alveg óhrekjandi. Og allt hefur það verið unnið fyrir gýg.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.