Morgunn


Morgunn - 01.12.1972, Page 19

Morgunn - 01.12.1972, Page 19
GRETAR FELES: MIÐILSFUNDIR INNGANGSORÐ Þegar birta þarf mannkyninu forna vizku með nýjum hætti, virðast ákveðnir gáfumenn vera útvaldir til þess að ryðja brautina fyrir nýjum skilningi á sannleikanum. Einn þessara útvöldu andans manna var skáldið og rithöfundurinn Grétar Fells. Hér á íslandi gegndi hann sama hlutverki i þágu guðspekinnar og Einar H. Kvaran, skáldbróðir hans, i þágu spirit- ismans. Þessir menn voru andlagir bræður. Sá ríki skilningur, sem fram kemur i eftirfarandi fyrirlestri Grétars á þvi málefni, sem var Einari H. Kvaran helgast, þarf þvi engum að koma á óvart. — Þótt þessi fyrirlestur hafi verið fluttur fyrir 37 árum, er hann jafnferskur í dag og hann hefði verið fluttur í gær. Ritstj. Eins og flestum mun kunnugt, á andahyggjustefnan („spir- itisminn") mjög mikil ítök í hugum margra hugsandi manna nú á dögum, hér á fslandi ekki siður en annars staðar. Mér er kunnugt um það, að hér í Reykjavík er mjög niikið að því gert að leita sambands við annan heim, og munu þeir nú vera orðn- ir tiltölulega fáir, sem ekki hafa komið á einhvern hátt nærri slikum hlutum, og er það gleðilegt tímanna tákn. Ég segi að það sé gleðilegt tímanna tákn vegna þess, að það ber vott um það, að menn eru teknir að losna úr aldagömlum viðjum heimsku og hleypidóma. Mannsandinn er óðum að vakna, — vakna til vitundar um sjálfan sig og möguleika sína, og hann er tekinn að heimta þann rétt, sem honum ber og hefur alltaf borið, til þess að leita þekkingar og skilnings á lífinu og tilver- unni, og til þess að rannsaka — jafnvel „Guðs leyndarráð“! — Eins og ég sagði áðan, er hér í Reykjavík mjög mikið að því gert að leita sambands við annan heim. Sjálfur hef ég verið á mörg- um miðilsfundum og tel mig hafa grætt ýmislegt á því. En ég lief orðið þess var, að mjög skortir á, að menn kunni yfirleitt að sitja miðilsfundi, og er sannleikurinn sá, að mörgum veitti ekki af að fá sér ofturlitið námskeið í því efni. Það er svo um 7
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.