Morgunn


Morgunn - 01.12.1972, Side 24

Morgunn - 01.12.1972, Side 24
102 MORGUNTSt kobsstigi blasi allt í einu við, eða að það sé jafn einfalt mál að kveðja framliðna menn til fundar við oss, og komast i samband við annan heim, eins og að opna dyr milli tveggja herbergja. Eins og ég sagði áðan, er það ennþá mörgum og miklum erfið- leikum bundið að komast í samband við hinn ósýnilega heim, og er það í sjálfu sér ekki óeðlilegt að svo sé. Þegar vér gerum oss grein fyrir því, hve seinvirk visindin eru, þegar rmi mikið smærri og ómerkilegri viðfangsefni er að ræða, heldur en um sálarrannsóknimar, þá ætti oss ekki að koma það á óvart, að þar muni vera jafnvel um margra alda verkefni að ræða. f þessu sambandi tel ég rétt að minnast á eitt einkennilegt sér- kenni mannlegs eðlis, einkenni, sem lætur einmitt ekki ósjaldan til sín taka á þessu sviði. Kemur það fram sem einskonar stór- læti (sumir myndu kalla það ,,gikkshátt“!), er gerir sig eigin- lega aldrei ánægt með neitt. Menn heimta t. d. sannanir á sviði sálarrannsóknanna, fá þessar sannanir, sannanir, sem þeir myndu taka gildar á öðrum sviðrnn, — en láta sér samt sem áð- ur fátt um finnast. Þeir trúa jafnvel ekki sínum eigin augum og eyrum, — hvað þá augum og eyrum annara manna! Mér dettur í hug skrítla ein, sem varpar nokkru ljósi yfir þennan mannlega veikleika. Þegar Magnús Stephensen var landshöfð- ingi, kom eitt sinn aldraður bóndi hingað til Reykjavíkur. Hann var á gangi hér á götunum, en með því að hann var ekki nógu kunnugur hér í bænum, þurfti hann á einhverskonar leiðbeiningum að halda. Hann hittir mann á götunni, víkur sér að honum og biður hann um þær upplýsingar, sem hann þurfti að fá. Maðurinn leysir vel og greiðlega úr spurningum hans, og að því loknu spyr bóndi hann að heili. Kvaðst hann heita Magnús Stephensen. Bóndi vildi vita nánari deili á manninum, og kvaðst hann þá vera Magnús Stephensen lands- höfðingi. Bóndi gellur við: „Nei, nú held ég að þú ljúgir!“ Mörgum fer líkt og þessum bónda. Þeir hafa fyrirfram gert sér einhverjar ákveðnar hugmyndir um sannleikann. Ef hann birtist þeim ekki í einhverju ákveðnu gervi, sem algjörlega samsvarar hugmyndum þeirra, láta þeir sér fátt um finnast. „Nei, nú held ég að þú ljúgir!“ Hvemig gat aumingja bónd-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.