Morgunn


Morgunn - 01.12.1972, Síða 29

Morgunn - 01.12.1972, Síða 29
MIÐILSFUNDIR 107 Annars vil ég mæla með öllu erindinu, og hvetja þá, sem ekki hafa lesið það, til þess að lesa það vandlega, og þá, sem ekki hafa lesið það nema einu sinni, að lesa það aftur. Erindið heitir: „Ilverju skiptir trúin á ódauðleika?“ Það er sem sé að mínum dómi ekki ómerkilegt mál eða með öllu þýðingarlaust, þetta: hvort vér erum eilifar, ódauðlegar sálir, með framtið, sem vér ráðum yfir að miklu leyti, eða dægurflugur, skipverjar á flaki, sem hrekjast stefnulaust fyrir straumum og vindum og falla svo einn góðan veðurdag útbyrðis niður í botnlaust tilveru- leysishaf! Og mannkynið er áreiðanlega ekki ennþá orðið svo þroskað, siðferðilega og andlega, að það þurfi ekki einhverja spora, sem knýja það áfram á þroskabrautinni, — að það þurfi ekki að eiga eitthvert land fyrirheitanna, sem það megi dreyma um og lyfta huga sinum til á erfiðum stundum. Það, sem oss vantar einna tilfinnanlegast nú, einmitt nú, á þessum miklu framfaratímum i veraldlegum efnum, er menn, menn, sem að vísu standa föst- um fótum á þessari jörð, en hafa þó yfir sér einhverja heilaga hvelfingu, — menn sem hægt er að viðhafa um orð skáldsins: „— kringum þá ilmar og andar eilífðarinnar blær“. — Ef menningu nútímans tekst ekki að framleiða slika menn, fer að orka mjög tvímælis, hvort sumar framfarirnar í hinum efnislega heimi kunni ekki að vera of dýru verði keyptar, — að ég nú ekki tali um það, ef stefnt er að þvi vitandi vits að tor- velda tilveru slíkra manna og hefta vöxt þeirra. önnur ástæða þess, að ég tel, að vér höfum ekki ráð á því, að ganga fram hjá andahyggjunni, er sú, að það mun verða hún, sem einna bezt gengur fram í þvi, að sætta trú og vísindi. En það er verk, sem er ómetanlega mikils virði á þessum efnis- hyggjutímum. Andahyggjumennimir eru því ef til vill ein- hverjir þörfustu þjónar kirkjunnar nú á dögum, og eiga því sízt skilið, að sæta árásum frá þjónum hennar. Ég ætla að enda þennan fyrirlestur með því að lesa yður undurfagurt kvæði eft-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.