Morgunn


Morgunn - 01.12.1972, Síða 32

Morgunn - 01.12.1972, Síða 32
110 MORGUNN að þess gæti nokkuð í einstökum atriðum þessa erindis — að ekki sé meira sagt — að ég hafi ekki haft handbækur tiltækar er ég samdi það. Og þó! Ágætir guðfræðingar hafa hlustað á það án þess að gera athugasemdir, þótt ég bæði mn þær; lof- uðu það meira að segja. Siðan hef ég verið svo önnum kafinn við önnur viðfangsefni, að aldrei hefur orðið úr að ég legði í það mikla verk að kanna heimildir nánar. Hins vegar var ég á síðast liðnu hausti beðinn um að flytja erindi á fundi í Sálar- rannsóknafélagi Islands, og varð þá úr að ég flutti þetta. Síð- an var ég beðinn um að flytja það á fundi Sálarrannsóknafélags Suðurnesja og loks um að leyfa birtingu þess í Morgni. Og þakka ég hér með fyrir allar þessar viðurkenningar og bið þeim blessunar. Mun nú ráð að teygja ekki formálslopann lengur, þvi að það er ekki meðal kosta erindis þessa að það sé stutt þó að það sé, efnis vegna, ágripskenndara en æskilegast er. Er nú vonandi, að gerðar verði leiðréttingar, fari ég rangt með einhver atriði í sögusjónarmiðs-hluta erindisins, en það veki að öðru leyti þarf- ar umhugsanir og jafnvel umræður. I Orðin „Heilög Þrenning“ eru, svo sem alkunna, sérstakt guðfræðilegt nafn á Guði -—- sérstakt guðfræði-kristið sjónar- mið á Guð. Ekki verður með sanni sagt að Biblían haldi því sjónarmiði hátt á loft; nefnir hún hvergi nokkurs staðar, svo að ég muni, nafnið „Heilög Þrenning“ né „Þrenningin11 né heldur nafnið „Þríeinn Guð“. Það var hin gríska guðfræði fyrstu alda Kristindómsins og, í hennar fótspor, rómverslca guðfræðin og, í kjölfar hennar, mið- aldaguðfræðin, sem mótuðu og meitluðu þessa aðalkennisetn- ingu Kristinnar Kirkju um Guð — að Hann sé það sem kallað er „þríeinn“, einn og þrennur í senn, „Faðir“, „Sonur“ og „Heilagur Andi“ — einn — aleinn — sannur Guð. I fomöld, sem þegar á drepið, voru itrekað háðar harðar deil- ur innan Kirkjunnar um hversu nánar skyldi kveða á run skýr-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.