Morgunn


Morgunn - 01.12.1972, Síða 33

Morgunn - 01.12.1972, Síða 33
KRISTNAR HUGMYNDIR UM ÞRENNINGU GUÐS 111 greiningu þessara allrahelgustu trúaratriða — kennisetning- arnar um sjálfan Guð, samtímis eind Hans og þrenningu. Deil- ur þessar voru að sínu leyti sízt minna magnaðar en nú eru deilur stjómmálaflokka. Hin grískmótaða menning, sem þá var rikjandi í öllum austurhluta Rómverska-ríkisins. var ákaflega lineigð til heimspeki-heilabrota og einkum og sér í lagi smá- smugulegustu nákvæmni í skýrgreiningum. En sú einstaka ná- kvæmni sem fram kom í deilunum um orðalag kennisetn- inganna urn Heilaga Þrenningu, átti rætur að rekja, meðal annars og ekki hvað sízt, til fullrar oftrúar á mætti mannlegrar hugsunar og mannlegs tungumáls. Gríska guðfræðin reyndi að skýrgreina á mannlegu tungumáli dýpstu og helgustu leyndardóma eilífðarinnar eins og þeir eru í sjálfu sér — án nokkurs sambands við neitt sem þekkt er. Rómverska guðfræð- in tók að mestu upp sigursælustu kenningar hennar. Hið ný- kristnaða en hálfheiðna ríkisvald lét og málið til sin taka; allar aðrar skoðanir urðu lögbannaðar. Aðalútkomurnar af þessum guðfræðideilum fornaldarinnar urðu þær, að Guð skyldi í senn álítast einn og þrennur ■— hinn eini og sanni Guð væri í senn „Faðir“, „Sonur“ og „Heilagur Andi“. „Sonurinn“ væri „frá eilífð fæddur af Föðumum — ekki skapaður“, og „út frá þeim báðum gengi, frá eilífð, Hinn Heilagi Andi“ — allir þrír jafnir að „aldri“, mætti og guð- dómstign. Aðalstefna þróunarlínu deiluefnisins var slík, að sýnilegt má telja, eftir á, að hún gæti ekki haft nema einn endi: Því yrði slegið föstu, sem réttri trú er krefja yrði skýlausrar viður- kenningar á, undantekningarlaust, hvem einasta meðlim Krist- innar Kirkju, að allar þrjár „persónur“ „Heilagrar Þrenning- ar“ væru hnífjafnar að mætti, tign og „aldri“, jafnt í eilífð sem tima. Þessa síðustu orðasamstillingu skýri ég seinna í ræðu minni. Við þessa niðurstöðu hafa, að mér skilst, allar helztu Kirkju-deildir, í orði kveðnu, haldið sig fram á þennan dag. Frá mínu sjónarmiði minna deilurnar um þetta, og sjálfar niðurstöðurnar einnig, sterklega á lýðskrum og kröfutízku okkar eigin daga í stjómmálum, stéttadeilum og milliríkjamál-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.