Morgunn


Morgunn - 01.12.1972, Qupperneq 38

Morgunn - 01.12.1972, Qupperneq 38
116 MORGTJNN annað hvort sé, að „Faðirinn“ sé allur Guð um tíma og eilifð og að ekkert annað sé, né hafi nokkurn tíma verið né muni nokkurn tíma verða fullkomlega Guð — „ho Þeos“, —-------- eða þá, að Guð eigi sér nokkurs konar þróunarsögu —, og vík ég að því nánar bráðum. En sé „ho Þeos“ allur þar, sem „Fað- irinn" er, — og annað verður yfirleitt ekki af orðum Jesú sjálfs ráðið —, þá sé ég ekki betur en að kenning Jóhannesar um „Orðið“ sé einna likust því sem kallað er í fornritafræði „seinna tima innskot“ — viðbót við kenningu Jesú sjálfs, og þá líklega undan áhrifum kenningar Orðskviða Gamla-testament- isins um „Spekina“, sem að sínu leyti er „seinna tíma viðbót“ við Jahve-trúna. Itrekuð ummæli Jesú sjálfs um „Soninn“ þyrftu — að und- anteknum þeim í Mattheusar-guðspjalli 11 og 28 — þá ekki að eiga við annað en þann mann, sem tekizt hafi sjálfum að trúa til hlítar því, sem hann reyndi að innræta öllum sem hann komst í færi við: Að Guð sé Faðir — allra, ef ekki beinlínis alls, og að lifshlutverk hvers manns sé það eitt, að nálgast það að trúa þessu skýlaust og draga af því allar eðlilegar ályktanir, einnig i verki. Vegna ummælanna í Mt. 11 yrði þó helzt að gera ráð fyrir að Jesús hafi talið sig hafa átt aðra og æðri for- tilveru en aðra menn, án þess að af því leiði endilega að sú for- tilvera svari til þess, sem Jóhannes segir um „Orðið“ og Orðs- kviðirnir um „Spekina“ — livað þá hins, sem grísku guðfræð- ingarnir bjuggu til á fyrstu öldum Kristninnar um „Heilaga Þrenningu". Gott dæmi þess, að Jesús notaði nafnið „Sonurinn“ um „guð- dómlegan mann“ (eða i hæsta lagi guðdómlega veru, himneska en ekki jafngilda Föðumum), er Mt. 24, 36.: „En um þann dag og þá stund veit enginn, ekki einu sinni englar himnanna né Sonurinn, heldur aðeins Faðirinn einn.“ Ummæli þessi gera út af fyrir sig, að mér skilst, algerlega ófært að aðhyllast „statíska“ Þrenningarkenningu (þ.e.: kenningu um algerlega óumbreytanlegan, þrieinan Guð). „Sonurinn“ er að vísu „erf- ingi“ Föðurins og vér menn „samarfar Krists", eins og Páll postuli segir i Róm. 8. En á meðan Guð er ekki enn orðinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.