Morgunn


Morgunn - 01.12.1972, Blaðsíða 43

Morgunn - 01.12.1972, Blaðsíða 43
KRISTNAR HUGMYNDIIÍ UM ÞRENNINGU GUÐS 121 tekið þá kenningu að einhverju leyti á arma sína, án þess, að mér skilst, að hafa gert sér neina skynsamlega grein fyrir henni — eins og kom t.d. fram í frægum orðum Krishnamurtis, er hann var einhverju sinni spurður hvort hann hefði séð Guð og svaraði: „Já — því að ég hef séð þig.“ Heimspekilega skoðað, hygg ég að það sé afar-aðgengileg hugmynd, að raunar sé ekkert til nema Guð. Því að Sköpunar- verkið sé upprunalega ekki annað en efni sem Guð losi sig við, þegar Hans tími til endurnýjunar er kominn. Og er það hafi runnið hreinsunar- og þróunar-feril sinn á enda, sameinist það aftur Föðurnum — og enn á ný er ekkert til nema Guð — Ei- lífðin, tímalaus og tímalaus ekki, eftir sjónarmiði. „Frá Hon- um, fyrir Hann og til Hans eru allir hlutir." Nýja-testamentið víkur oftar en einu sinni, í frægum setn- ingum, að viðhorfum sem heint virðist liggja fyrir að túlka i samræmi við undanfarna útlistun. „Vér erum samarfar Krists,“ segir í 8. kapítula Rómverjabréfsins. „Nú erum vér börn Guðs,“ segir í 1. Jóhannesar-bréfi, „en það er ekki bert orðið enn, hvað vér verðum.“ Það skín í gegn, að postulinn segir minna en hann hyggur sig vita. í Opinberunarbókinni er útkoman af endanlegri hreinsun og þróun heimsins nefnd „Brúður Lambs- ins“ þ.e. „Brúður Krists“. Brúður Krists! Ég gizka á, að flestir hafi haldið um þá nafngift hið sama og ég hygg flesta hafa haldið um orðtakið „fró eilífð til eilífðar“ — að það sé og hafi aldrei annað verið en guðfræðilegt og skáldlegt glamuryrði. Nafngift þessi er hnitmiðuð: Þegar Sköpunarverkið, sem ein og órofa heild, hefur gengið gegnum allan hreinsunar- og þróunar- feril sinn, er það fært orðið um að sameinast Guði — það er orð- ið að „Brúði Krists“ — og er þá nafnið „Kristur“ látið jafngilda nafninu „Sonurinn“. En „Sonurinn" hlýtur þá að merkja það horf Guðs, ef svo mætti að orði kveða — eða þó „persónu“ Guðs, ef menn vilja það heldur —, sem snýr að og sameinast hinu full- þróaða Sköpunarverki. Og er þá Guð allur aftur — Guð — ekk- ert nema Guð — hið eina sem til er, þegar allt kemur til alls — enginn „Faðir“, enginn „Sonur“, enginn „Heilagur Andi“ — — unz Guð skapar aftur — verður aftur Faðirinn, sem allt frá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.