Morgunn


Morgunn - 01.12.1972, Qupperneq 49

Morgunn - 01.12.1972, Qupperneq 49
JAK.OB JÓH. SMÁRI 127 1 gömlum árgöngum Morguns má lesa ritgerðir eftir Smára, vandaðar jafnt að hugsun og málfæri eins og annað, sem haim lét frá sér fara. Hann gaf S.R.F.f. handrit að bókinni Ofar dags- ins önn, sem félagið gaf út. Sem þjóðkunnur vit- og mennta- maður naut Jakob Smári að sjálfsögðu mikillar virðingar inn- an S.R.F.l. og var gott að sækja til hans viturleg ráð um mál- efni og framkvæmdir félagsins. Langflesta félagsfundi mmi hann hafa setið og sótt um fjóra áratugi rúma, unz hann þraut heilsu. Jakob Smári var sannfærður spíritisti, en hvað merkir það? Dulhyggjumaður — mýstíker — var hann að vissu marki, en það er ekki sama og að vera spíritisti. Hann var trúmaður, en spíritismi er ekki trú. Smári var spíritisti í þeim gamla og góða skilningi, að vera sannfærður um, að skýring spíritista á sál- rænum fyrirbrigðum væri að því marki rétt, að mörg hinna bezt vottfestu fyrirbæra yrðu ekki á annan hátt skýrð en svo, að framliðnir menn — og lifandi enn — væru þar að verki. Flinsvegar var honum einnig það að sjálfsögðu ljóst, að fjöldi fyrirbæranna samiar ekkert um líf eftir líkamsdauðann og verða betur skýrð með öðrum tilgátum. Ljóðið um Myers, sem Smári birti í fyrstu ljóðabók sinni, Kaldavermslum, bendir til þess, að hinn glæsilegi gáfu- og lærdómsmaður brezki, F. H. Myers, hafi leitt hann inn á brautir spíritismans, eins og Einar H. Kvaran og fleiri frumherja málsins hér á landi. .Takob Smári gerðist sannfærður spíritisti eftir að hann hafði kynnt sér rækilega rök vísindamamra með og móti framlífs- tilgátunni. Fyrir mörgum árum ræddmn við saman þessi efni — þá sem oftar, og Smári sagði: „Ef á8 mér œtlar aS laeSast einlwer vottur efa um sannleiksgildi spíritismans, þarf ég ekki annaS en aS grípa bók og lesa rök andstœSinga hans“. Jakob Smári var eitt fremsta ljóðskáld þjóðarinnar síðari hluta ævi sinnar, og yfir ljóðagerð hans var heiðríkja fágaðrar fegurðar. Enda hafa fáir leikið sér að ljóðformi sonnettunnar eins og liann. Menn hafa glímt við hana siðar, en með mis- jöfnum árangri. Þýðingar Jakobs Jóh. Smára báru sama svip, og má þar nefna ekki hvað sízt frábærar þýðingar hans á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.