Morgunn


Morgunn - 01.12.1972, Page 71

Morgunn - 01.12.1972, Page 71
RITSTJÓRARABB 149 mönnum vegna frábærra hæfileika, telur það stærsta gæfuspor ævi sinnar, þegar hann komst undir stjórn Einars H. Kvarans og hlaut þjálfun hjá honum. Hann ætti að vita betur en Jó- hann Hjálmarsson hve hættulegt er að starfa undir stjórn slíkra manna. . „ , SRFl var haldinn fimmtudaginn hinn 1. júní Aðaliundiir , XT TT, . 0 , , r , i Norræna Husinu. Svo sem iram heiur kom- ið áður dvaldi forseti félagsins, ÍJlfur Ragnarsson, læknir, er- lendis, og flutti því varaforseti Sveinn Ölafsson skýrslu stjórn- arinnar um starfið á árinu og fram til þess tíma. Kenndi þar margra grasa, þar sem félagsstarfið á árinu hafði verið á ýms- nn hátt viðburðarikt og var hinum ýmsu liliðum félagsstarfs- ins gei’ð ítarleg skil. — Að aðalfundi loknum skipti stjórnin síðan með sér verkum eins og fyrir er mælt í núgildandi lögum félagsins, og er starfsskiptingin innan stjórnarinnar nú þannig: Forseti: Guðmundur Einarsson, verkfræðingur, Varaforseti: Sveinn Ólafsson, fulltrúi, Ritari: Árni Þorsteinsson, fulltrúi, Gjaldkeri: Magnús Guðbjörnsson, verzlunarmaður, Meðstjórnandi: Björgvin Torfason, skrifstofumaður. Svo sem fram kemur i fundargerð aðalfund- ar var samþykkt að útnefna sr. Jón Auðuns, dómprófast, heiðursfélaga SRFl, i viður- kenningarskyni fyrir áralöng störf í þágu málefnisins. Lét stjórnin gera skrautritað heiðursskjal i þessu tilefni, og var það afhent sr. Jóni á heimili hans af forseta félagsins Guðmundi Einarssyni hinn 7. september, og voru viðstaddir þessa athöfn varaforseíi ásamt ritara. Birti Morgunblaðið mynd ásamt stuttri frásögn af þessum merkisviðburði, þar sem sr. Jóni var þakkað hið merka og óbrotgjarna framlag til málefnis sálar- rannsóknanna hér á landi með látlausum en virðulegum hætti. rr . . Eins og getið var um i Morgni, 2. hefti ’ 71, fctvaríurmrrsinni ° ° ° gaf Elinborg Lárusdóttir, skáldkona, krónur öO.OOO.OO til stofnunar minningarsjóðs um Einar H. Kvaran, rithöfund og fyrsta forseta SRFÍ. Hefur nú verið gengið frá skipulagsskrá fyrir þennan sjóð, sem ber nafnið Kvaransminni. Sr. Jón Auðuns, heiðursfélagi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.