Morgunn


Morgunn - 01.12.1972, Side 73

Morgunn - 01.12.1972, Side 73
RITSTJÓRARABB 151 samfelldra ára til úthlutunar á einu ári. Fari úthlutun hins vegar ekki fram í fimm ár eða meira, falla allir ársvextir eldri en fimm ára endanlega til bundins höfuðstóls. 8. gr. Reikningar sjóðsins skulu árlega endurskoðaðir af endurskoðendum Sálarrannsóknafélags íslands og síðan birtir í Stjórnartiðindum. 9. gr. Leita skal staðfestingar forseta Islands á skipulags- skrá þessari. Reykjavík, 15. febrúar 1972. 1 stjórn sjóðsins hafa verið útnefndir: Frá SRFf, forseti þess Guðmundur Einarsson, frá niðjum E. H. Kvarans, Gunnar E. Kvaran, stórkaupmaður, sonur hans, og frá skyldmennum frú Elínborgar, sonur hennar Jón Ingimarsson, lögfræðingur. — Er ekki að efa að þegar fram líða stundir og sjóðnum hefur vaxið fiskur um hrygg, geti hann orðið málefni sálarrannsókn- anna lyftistöng. Er og óskandi, að þeir aðrir er vilja mimiast hins merka starfs Einars H. Kvarans sem brautryðjanda og for- vígismanns þessara merku mála hér á landi, hafi það hugfast, að með þvi að styrkja þennan sjóð með fjárframlögum, geta þeir einnig lagt hönd á plóginn, um leið og þeir heiðra minn- ingu hins merka baráttumanns. , . Eins og fram kom á aðalfundi er þess full °g e agsins. þörf, að lög félagsins verði færð til fullkomn- ara forms. — Var samþykkt, að slík endurskoðun laga félags- ins yrði látin fara fram fyrir næsta aðalfund. Hefur Leifur Sveinsson, lögfræðingur, sem situr í varastjóri SRFl tekið að sér að annast umsjón með þeirri framkvæmd, sem væntanlega verður fengin í hendur sérfræðingi um gerð slíkra laga. Hinn 14. júní í sumar hélt hinn valinkunni miðill Hafsteiim Björnsson enn einn af sin- um mjög svo umtöluðu skyggnilýsingafund- um í Austurbæjarbíói. Var húsið þéttskipað eins og ávallt áð- ur og komust færri að en vildu. Húsið tekur um 800 manns í sæti svo sem kunnugt er. — Tókst þessi fundur eins og aðrir fundir lians með ágætum. Komu fram alls 149 nöfn auk margs- Skyggnilýsinga- fundur.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.