Morgunn


Morgunn - 01.12.1972, Síða 74

Morgunn - 01.12.1972, Síða 74
152 MORGUNN konar upplýsinga, og var kannazt ákveðið við 143, vafi var um hvort kannazt var við 5 (svör heyrðust ekki), en í einu tilfelli var upplýsingum neitað sem réttum. Eins og sjá má, eru þess- ar upplýsingar mjög markverðar. Er það von forráðamanna fé- lagsins, að áframhald megi verða á hinni mjög svo ánægjulegu samvinnu við Hafstein Björnsson um skyggnilýsingafundi, sem fullyrða má að hafi orðið málefninu mikill styrkur. ivt-ívi f . 1 sumar hefur frk. Björg Ólafsdóttir, miðill, gert mjog svo viðreist um landið og hefur su starfsemi vakið mikla athygli og orðið til mikils gagns. Hefur Björg farið í tvær ferðir til Isafjarðar og dvalið þar í tvær vik- ur í hvort skipti. Þá hefur hún sömuleiðis farið tvisvar til Ak- ureyrar og dvalið þar einnig í tvær vikur í hvort sinn. Þá fór hún einnig til Austurlands og heimsótti ýmsa staði þar á veg- um Sálarrannsóknafélags Fljótsdalshéraðs á Egilsstöðum. Var hún á Austurlandi samtals í þrjár vikur og dvaldi nokkra daga í Borgarfirði eystra, á Eskifirði og Seyðisfirði, en að síðustu að Egilsstöðum. — Var dvöl hennar þar eystra fyrst ákveðin tvær vikur, en varð að framlengjast í þrjár, samkvæmt eindregnum óskum staðarmanna, sökum vaxandi aðsóknar. Hefðu forráða- menn SBFf gjarnan viljað fá hana til lengri dvalar, en því mið- ur varð þvi ekki við komið að sinni, sökum verkefna annars staðar. — 1 þessum ferðalögum hefur enn einu sinni komið fram ósérhlifni Bjargar og góður vilji til að vinna málefninu svo sem kostur er, og kunna forráðamenn SBFl henni beztu þakkir fyrir hið mikla og góða starf hennar og ánægjulega sam- vinnu í hvívetna. — Er vonandi, að hún verði fáanleg til að leggja á sig frekari ferðalög út um landsbyggðina á sumri kom- anda, því margir munu þeir vera, sem hug hafa á að ná fundi hennar. Björg Ólafsdóttir hefur nú hafið starf hér í Reykjavík í svip- uðu formi eins og var s.l. vetur, en fundum hennar hefur þó ver- ið fjölgað úr átta í tíu á viku, sem að sjálfsögðu er fagnaðarefni, þar sem mikil aðsókn er að fundunum. — Þegar fyrirkomulag í vetur hafði verið ákveðið, var öllum félagsmönnum tilkynnt það með umburðarbréfi, en fundirnir ekki auglýstir opinberlega að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.