Morgunn


Morgunn - 01.12.1972, Page 83

Morgunn - 01.12.1972, Page 83
ÆVAR R. KVARAN: EYJAN ÞAR SEM LÁTNIR LIFA Síðastliðið haust kom hingað til Reykjavikur blaðamaður frá sænska blaðinu Min Varld. og skrifaði siðan i blað sitt grein með ofangreindri fyrirsögn. Segir blaðamaðurinn, að á fslandi sé heimur andanna lifandi raunveruleiki; flestir Islendingar trúi algjörlega á líf að þessu loknu. Furðaði hann sig til dæmis á þvi, að finna mætti nöfn kunnustu miðla landsins í símaskránni með miðilstitli. Telur höfundur að næstimi hvert mannsbarn sé sannfærður spíritisti, og veltir því fyrir sér, hvernig á þessu standi. Kveður hann, að ef til vill megi skýra þetta með hinni hrjóstrugu náttúru landsins og hinum fornu sígildu gullaldar- bókmenntum, sögunum. Þar sé talað um fólk sem „viti“ og „sjái“ og hafi mikil áhrif á gang mála. Segir hann, að um allt landið gangi sögur um samband við látna ættingja; á slíkt sé litið sem næsta eðlilegan hlut og tæpast tiltökumál. Þó segir greinarhöfundur, að Islendingar séu ekki opinskáir í þessum efnum við Svía; þeir séu taldir vantrúaðir á slíkt. Þeim sé kunnugt um, að spíritisminn sé ekki útbreiddur i Svíþjóð. Landsmenn óttist að brigður verði bornar á frásagnir þeirra. Ekkert óttist íslendingur meira en það, að bornar séu logn- ar sakir á þjóð hans. Enda þótt það hafi nú verið i Sviþjóð, sem Emanuel Swedenborg lifði og starfaði, maðurinn sem sum- ir halda fram, að hafi verið sá fyrsti sem sannaði að samband megi fá við heim hinna látnu. Af þessum ástæðum taldi höfundur sig heldur en ekki hepp- inn að fá að taka þátt í skyggnilýsingafundi, sem skipulagður hafi verið í Reykjavík. Miðillinn hafi verið hinn þjóðkunni Haf- steinn Björnsson og fundurinn haldinn í stærsta kvikmyndahúsi borgarinnar með 800 sætum. Allir aðgöngumiðar hafi selzt upp á svipstundu. Fer hér á eftir lýsing greinarhöfundar á því sem gerðist:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.