Morgunn


Morgunn - 01.12.1972, Síða 84

Morgunn - 01.12.1972, Síða 84
162 MORGUNN „Klukkan níu um kvöldið átti fundurinn að byrja; en klukku- stund áður var hvert sæti skipað. Islendingar höfðu sótt hann hvaðanæva af eynni. Þeir komu á jeppum og Landroverum frá afskekktum bæjum uppi i fjöllum. Þeir komu í lúxusbilum úr borginni og þeir komu í hjólastólum. Gamlar konur síðklæddar, prýddar fallegum sjölum og æskan samkvæmt nýjstu tízku. Hugblærinn var fullur eftirvæntingar, ljós voru deyfð og einhver tók að leika Mozart á flygil. Svo kom Hafsteinn Björns- son inn á sviðið. Það rikti dauðaþögn í salnum. Aðstoðarmaður hans var bezti vinur hans, þrekvaxinn maður, fyrrverandi skip- stjóri. Alllanga stund sat Hafsteirm og hvíldi höfuð í hendi sér, svo tók hann að rykkja höfðinu fram og aftur, og leit í kring um sig. Við, ljósmyndari minn og ég, sátum á fremsta bekk. Og allt í kring um okkur óx eftirvæntingin. Svo kom fyrsta nafnið frá miðlinum og einhver meðal fund- armanna hrópaði glaður: „Já, já, ég þekki hann!“ Því fylgdu svo ýmis konar upplýsingar i einstökum atriðum um hinn látna. Eins og til dæmis, að hann hafi haft útslandandi eyru, vörtu á hökunni eða verið tenntur með einhverjum sérstæðum hætti. Stundum brá fyrir fyndni í samskiptum hins látna og viðkom- andi fundarmanns. Þá brosti miðillinn og vinir lians og fund- armenn hlógu. Það ríkti mikil stemning; en þó var hún fullkom- lega alvarlegs eðlis. íslendingarnir virtust blátt áfram þangað komnir til þess að geta rabbað smástund við látna ættingja og vini. Þeim finnst ekki óeðlilegra að sækja slíka fundi annað veifið en okkur að fara á kappleik. Fundurinn stóð til miðnættis. Þá reis Hafsteinn á fætur alveg úrvinda og yfirgaf sviðið. Þrátt fyrir þá erfiðleika sem tungumálið olli mér komst ég, með góðra manna hjálp, þó að þeirri niðurstöðu, að Hafsteinn Björnsson hefði á þessu kvöldi nel'nt 162 nöfn, og hefði verið kannazt við hvert einasta þeirra af einhverjum fundarmanna. Eina undantekningin var kona ein, sem nefndi sig önnu. Hana virtist enginn kannast við. 1 mörgum tilfellum könnuðust marg- ir fundarmanna við vissar persónur, sem „komu í gegn“. Þarf reyndar engan að undra það, því á öllu fslandi eru ekki nema 107.000 manns og flestir meira eða minna skyldir hver öðrum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.