Morgunn


Morgunn - 01.06.1983, Blaðsíða 7

Morgunn - 01.06.1983, Blaðsíða 7
DR. MATTHlAS JÓNASSON: HEIMILDIR ,,AÐ HANDAN“ Ég var hálfvaxinn drengur þegar ég heyrði fyrst rætt um draumvitranir Hermanns Jónassonar frá Þingeyrum. Skiptar virtust mér skoðanir á þeim, en vitanlega tók ég enga afstöðu. Nú hefi ég, gamall maður, gert alvarlega til- raun til að skilja frásagnir hans, en einskorða mig í þessu spjalli við nokkrar athugasemdir um einn draum hans: Draum um Njálu. Svo sérstæður sem þessi draumur er, á hann þó eðlilega skylt við annað vitrunarfyrirbæri, sem vekur einnig sálfræðiáhuga minn: erindi Ragnheiðar Brynjólfsdóttur til Akureyrar. I. DRAUMUR UM NJÁLU Hermann var 34 ára þegar hann dreymdi þennan draum, veturinn 1892—93. Honum þykir sem einhver sé í svefn- herbergi hans og brátt stendur sá við fótagafl hvílunnar. Hermann lýsir vexti hans og svipmóti, mjög í stíl Islend- ingasagna, enda þekkir hann brátt að komumaður er nafn- kennd persóna úr Brennu-Njáls sögu. Draummaður þessi á brýnt erindi; hann vill leiðrétta texta Njálu, einkum frá- sögn um Höskuld Hvítanesgoða, en upphaflega sögu hans segir hann glataða og hafi afbökuðum þætti um hann verið fleygað inn i Njálu. Þessi brenglun særir draumamanninn því meir, að hann er jafnnákominn báðum höfuðaðilum sögunnar. Hér er sem sé kominn sjálfur Ketill úr Mörk,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.