Morgunn


Morgunn - 01.06.1983, Síða 8

Morgunn - 01.06.1983, Síða 8
6 MORGUNN sem legið hefir undir torfunni hátt í niu aldir. Vegna dul- rænna hæfileika Hermanns og dálætis hans á Njálu hafa þeir „fyrir handan“ valið hann til að taka á móti leiðrétt- ingum á sögunni og birta þær. Sé þetta þriðja tilraun þeirra til að koma leiðréttingum sínum á framfæri. Við- takendur brugðust, hinn síðari fyrir 200 árum. Nú setji þeir allt sitt traust á Hermann, enda sé þetta í síðasta sinn, sem þeim leyfist ,,að birta þetta lifandi manni“. Draumsögnin er afarlöng. Ef dreymandinn hefir heyrt hana af vörum gestsins, ætti sá flutningur að hafa tekið nálægt tvær klukkustundir. Övarlegt væri þó að miða draumtíma við lengd draumsagnar. Hitt má fullyrða, að minni dreymandans er það algerlega ofvaxið að muna frá- sögn draumgestsins nákvæmlega, og virðist Hermann gera sér það ljóst í orði kveðnu, sem hindrar þó ekki að hann endursegi samtöl frá orði til orðs. Það skal þó ekki rakið hér. Eftir nokkurt hik undirgengst dreymandinn þá kvöð, sem draummaður leggur honum á herðar. ,,Ég hefi sagt þér söguna svo rétta og sanna, sem framast er unnt. Máttu þvi trúa henni svo sem áreiðanlegri. Bið ég þig nú að gera hana öðrum kunna, svo að eigi sé af sumum trúað röngum uppspuna“ (94). ,,Ég reis upp frískur og glaðvakandi og þóttist um leið sjá manninn hverfa út um dyrnar“, bls. 98. Þessi draumur er allsérkennilegur og með nokkrum þjóðsagnablæ. Tilraunir hinna framliðnu til að koma „leið- réttingu" sinni fram eru þrjár, tvær hafa mistekist, allt veltur á þeirri þriðju. Draumgestur leggur hart að dreym- andanum að bregðast drengilega við. Hann ógnar honum jafnvel með að minningin um drauminn muni fylgja hon- um fram í dauðann, „og ennfremur sú ásökun, að þú hafir brugðist trausti voru og eigi orðið við innilegustu hjart- ans bæn löngu dáins manns“ (98). Undir þessa kvöð virðist Hermann ganga og telja sig henni skuldbundinn, einnig eftir að hann var laus undan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.