Morgunn


Morgunn - 01.06.1983, Síða 11

Morgunn - 01.06.1983, Síða 11
9 HEIMILDIH „AÐ HANDAN*' flestum hafa farið. Akureyri var þá fámennur bær og þessi viðburður vakti mikla athygli, röksemdir Kambands varð- andi skírlífiseið Ragnheiðar urðu vinsælt umræðuefni, ekki síst hjá ungu fólki, sem setti sig auðveldlega í spor elskend- anna og fann til með þeim. Fyrirlesturinn, Daði Halldórs- son og Ragnheiður Brynjólfsdóttir, birtist í Skírni 1929. Næstu ár, 1930—34, birtist svo hið mikla rit Kambans, Skálholt, sem rís á grunni þeirra rannsókna, sem hann greindi frá í fyrrnefndum fyrirlestri. Nálægt fjórum áratugum síðar, 1973—74, birtist sérstætt ritverk, Ragnheiður Brynjólfsdóttir, sem framliðið fólk á að hafa lesið fyrir í þeim tilgangi að leiðrétta skráðar frásagnir af hegðun sinni og örlögum í jarðlifinu. Ragn- heiður Brynjólfsdóttir, sem þá hafði hvílt rúmar þrjár aldir í gröf sinni (d. 1663, á 22. aldursári), leitaði til mið- ilsins frú Guðrúnar Sigurðardóttur um að flytja hina leið- réttandi frásögn á milli. Lesturinn var tekinn upp á tón- bönd, svo að ekki þyrfti að leika á tveim tungum, hvað sögumaðurinn og samstarfsfólk hans „að handan“ hefði sagt. Afrakstur þessarar samvinnu varð að lokum ritverk í tveimur bindum, alls 650 bls. í stóru broti. Mun það um hríð verða nokkuð einstætt í íslenskum bókmenntum. Sérstæðar urðu að sama skapi viðtökurnar, þegar fyrra bindið birtist 1973. Þó að dómar féllu á ýmsan veg og síst bæri minna á þeim neikvæðu, urðu þeir í heild áhrifamikil auglýsing fyrir bókina, enda sló hún sölumet. Ég tók enga afstöðu. En þegar ég las bókina, varð ég strax að fallast á þá aðfinnslu Ólafs Jónssonar (Vísir, 12. nóv. bls. 7), að í miðilsbókinni væri mörgum atvikum lýst með sömu orð- um og Kamban gerir í fyrrnefndri skáldsögu sinni. Þótti þetta að vonum furðulegt og illa viðeigandi, þar sem bók Kambans er skáldsaga, en miðilsbókin er sögð flytja sannsögulega frásögn framliðinna manna af atburðum, sem þeir sjálfir voru þátttakendur í, í jarðvist sinni. Vegna anna við eigin störf sinnti ég þessu ekki frekar þá, enda var andrúmslofið kringum útkomu fyrra bindis
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.