Morgunn


Morgunn - 01.06.1983, Page 17

Morgunn - 01.06.1983, Page 17
HEIMILDIR „AÐ HANDAN“ 15 Jú, við skulum gera það, Ragnheiður. Heldurðu að mamma verði ekki reið. Ég held að mamma verði reið. Hún þarf ekkert að vita um það. Hvað heldurðu að mamma þín þurfi að vita um það, þó að við förum út í vatnið? Við skulum klæða okkur úr hverri spjör. Alveg rétt. Við skulum gera það. Elín Hákonardóttir tíndi utan af sér fötin í snatri. Ragn- heiður Brynjólfsdóttir gerði það sama, og þær fóru i vatnið og böðuðu sig. Ekki voru þær langt komnar, er þær urðu varar við einhverja hreyfingu. Þær flýttu sér upp úr vatn- inu og fóru að þerra sig, en um leið og þær iitu upp, sáu þær, hvar matrónan í Bræðratungu stóð yfir þeim þung á svip.“ G. 99. 5. Kirkjuferðin að Hruna Kamban: „Manstu, þegar þú sagðir mér frá því, segir Guðrún jsystir Daða] — og hún horfir fast til jarðar — að þið Daði væruð leynilega trúlofuð? Við, hrópar Ragnheiður hæðnislega, drambsamlega, um leið og hún dregur að sér arminn. Hvernig dirfist þú að segja þetta? Þú varst sjö ára og hann tólf, það var rétt áður en hann kom í skóla. Ég var barn líka og spurði, af hverju það væri leynilegt. Af því hann veit það ekki, sagðir þú. Dettur þér í hug að slíkur barnaskapur hafi haft nokkuð með mínar tilfinningar að gera, síðan ég kom til vits og ára? segir Ragnheiður.“ K. 284. Guðrún: „Ragnheiður mín, ég hef alltaf haldið, að þú ættir eftir að mægjast við okkur í Hruna. Hvað segir þú, Guðrún? Hvernig dettur þér slíkt í hug? Manstu ekki eftir því, Ragnheiður min, þegar þú varst átta ára og Daði bróðir minn þrettán, þá sagðir þú mér, að þið væruð trúlofuð, leynilega. Guðrún Halldórsdóttir, hvernig dettur þér í hug, að átta ára barn hafi verið að tala af einhverju viti þar. Heldur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.