Morgunn


Morgunn - 01.06.1983, Síða 20

Morgunn - 01.06.1983, Síða 20
18 MORGUNN 9. Týnda svipan Kamban: „Kirkjupresturinn biður borðbænina. Og löngu seinna kemur Daði, hann gerir afsökun sína við biskup, hann hefur gleymt svipunni sinni, þar sem hann fór seinast af baki, og varð að leita hennar áður en rökkvaði. Komdu sæl, Ragnheiður mín, segir hann við biskups- dóttur og réttir henni höndina. Komdu sæll og velkominn, svarar hún með stillingu. Var þetta dýrmæt svipa? Dýrmæt, o-nei — hann svarar ekki öðru.“ K. 298. Guðrún: „Gjörðu svo vel, Daði Halldórsson, og sestu til borðs. Við höfum beðið þin, en erum þegar byrjuð. Hér er þitt sæti. Og Daði Halldórsson verður óhjákvæmilega að ganga fram hjá Ragnheiði Brynjólfsdótur, um leið og hann sest. Um leið og hann sér hana, hneigir hann sig örlítið, réttir fram höndina og segir: Komdu sæl, Ragnheiður mín. Komdu sæll, Daði Halldórsson. Að hverju varst þú að leita? Að silfurbúnu svipunni, erfðagripnum. Ég tapaði henni henni hérna úti í holtunum. Var það mjög merkileg svipa, Daði Halldórsson? Svo merkileg, Ragnheiður, að ég mátti ekki tapa henni.“ G. 108. 10. Slúðrið magnast Kcmiban: „Þriðji hefir séð eina skólaþjónustuna vera að búa um rúm Daða og taka upp af gólfinu sokkaband — og það var alveg auðséð á henni, að hún þóttist þekkja þar sokkaband jómfrú Ragnheiðar.“ K. 327. Guðrún: „Ég fann nú samt sokkabandið hennar Ragn- heiðar á gólfinu framan við rúmið hans, Valgerður veislu- kerling. Ætli það hafi ekki verið þitt eigið sokkaband, skepnan þín?“ G. 131, 134.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.