Morgunn


Morgunn - 01.06.1983, Síða 24

Morgunn - 01.06.1983, Síða 24
22 MORGUNN holti fyrir verkum, en ef ég ætti þessa stúlku, þá mundi ég láta hana sverja af sér. Hvað segir sálusorgarinn? Sverja af sér? Brynjólfur biskup æðir um gólfið. Hann er eins og ljón í búri, hann er með kreppta hnefana eins og hann ætli þá og þegar að fara að slá einhvern, sem er ekki sýnilegur. Andlitið er afmyndað af bræði og skelfingu, og úr augun- um lýsir heift og reiði.“ G. 139. 16. Daði kallaður til viðtals Kamban: ,,Ég fer beint inn til mín og þarf að tala við þig. Já, herra, svarar Daði Halldórsson og dýfir fingrunum í snatri niður í mundlaugina." K. 348. GuÖrún: ,,Þú kemur í biskupsstofu strax á eftir. Já, herra, segir Daði. Hann gengur að handlauginni og skolar hendur sínar í mesta flýti.“ G. 142. Kamban: ,,Án þess að segja eitt orð hefir biskup bent Daða að setjast á móti sér við borðið, en frá því er hann hefir náð augum hans heldur hann þeim föstum við sín.“ K. 349. GuÖrún: „Hann lagði hendurnar fram á borðið, festi augun á Daða Halldórssyni, náði augum hans og sleppti þeim ekki allan tímann, sem hann talaði við hann.“ G. 143. Kamban: „Guð er yfir okkur, Daði Halldórsson, og borð- ið er á milli okkar, segir biskup hægt án þess að hreyfa sig. K. 349. Guðrún: „Borðið er á milli okkar, en þú veist sjálfsagt, hvað er uppi yfir okkur, og ef þú segir ekki sannleikann, mun guðs dómur ganga yfir þig.“ G. 143. Kamban: „Ég sigli í sumar, segir Daði, og ætla mér að vera langvistum við háskóla framandi landa. Svo þú siglir í sumar, segir biskup hægt, það er alveg nýtilkomið. Hefurðu talað við föður þinn um það? 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.