Morgunn


Morgunn - 01.06.1983, Page 34

Morgunn - 01.06.1983, Page 34
32 MOHGUNN 33. Reiðin til Skálliolts Kamban: „Næsta dag ríða feðgarnir í hörkufrosti til Skálholts. Karlmannlegt veður, segir síra Halldór Daðason. Daði er fámæltur, en prófastur glaðvær og skrafhreifinn. Er frosin í þér tungan, maður? segir hann. Hartnær, segir Daði. Er það æska! segir síra Halldór og gefur hestinum drag.“ Sbr. K. 443. Guörún: „Morguninn rann upp og Hrunafeðgar riðu til Skálholts. Það var kalt, og þeir höfðu munntrefla. ... gat síra Halldór ekki þagað lengur. Hann þurfti að tala. .. . Hann talaði sleitulaust, en Daði svaraði einsatkvæðisorð- um. Þeir voru komnir heim undir Skálholt, þegar Halldór sagði hranalega: Er frosin í þér tungan, strákstauli? Nei, faðir minn, það er ekki frosin í mér tungan. G. 302-03. 34. ÓléttukufLarnir í Brœðratungu Kamban: „Nú eru teknir fram strangar af stórum vað- málum og klipptir sundur í hempur. Frosthempur kallar Helga Magnúsdóttir þær, og hún sníður þær sjálf . . . og Helga sér um að nógu margar ungmeyjar á þessu stóra heimili gangi svona klæddar frá morgni til kvölds, svo að það veki enga undrun, þó að jómfrú Ragnheiður sjáist ekki öðru vísi búin.“ K. 447. Guðrún: „Matróna Helga lét taka fram vaðmál og sníða nokkurs konar kufla, sem voru mjög víðir. Þegar búið var að sauma þá, klæddi hún allt kvenfólkið í slíka kufla. Þeg- ar hún kallaði konurnar fyrir sig, sagði hún við þær, að þær ættu að klæðast þessu vegna kuldans, en hún gerði það vegna Ragnheiðar Brynjólfsdóttur.“ [Lengri óþörf skýring fylgir]. G. 290.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.