Morgunn


Morgunn - 01.06.1983, Side 40

Morgunn - 01.06.1983, Side 40
38 MORGUNN faðir að barni Ragnheiðar, í báðum grípur Halldóra fram í samtalið með þeirri yfirlýsingu, að hún taki barnið að sér. Sbr. K. II. 27-29. G. II, 10-17. 46. För Helgu til Skálholts Kamban II: „Við meðreiðarsvein sinn talar Helga naum- ast hundrað orð á leiðinni." K. II, 34. Guðrún II: „Helga mælir fátt við hestasveininn, aðeins orð og orð á stangli." G. II, 26. Kamban II: ,,í níu daga hefir Brynjólfur Sveinsson að heita má verið horfinn sjónum manna í Skálholti. Hann hefir ekki getað borið af sér rothögg forlaganna." K. 11,34. Guðrún II: „Brynjólfur biskup er tekinn til starfa eftir 9 daga hvíld. Hann hefir ekki snert á neinu verki, frá því að honum var færð fregnin um fæðing Þórðar Daðasonar." G. II, 24. Kamban II: „Áður en vika er liðin frá deginum í dag sendi ég menn til Bræðratungu og læt flytja þau hvort á sinn dvalarstað. Svo tölum við ekki meira hér um. . . . Þá verðið þér að vanda vel til fararinnar, herra, segir Helga með storkandi ró, því fyrr en ég vil skulu þau ekki flytjast úr Bræðratungu utan með valdi og ofbeldi — ef ég kemst óhindruð nú úr Skálholti." K. II, 37. Guðrún II: „Eitt læt ég þig vita, Helga Magnúsdóttir, að hingað þarft þú ekki að koma til að skipa mér um ráðstafanir gagnvart dóttur minni. Því er öllu ráðstafað og verður ekki breytt. Eftir vikutíma kemur þú með hana hingað að Skálholti, og hún tekur aflausn í dómkirkjunni hér. Þetta eru þín orð, meistari Brynjólfur. . . . Ég hef ekki leyfi til að brjóta biskupsvald, og það mun ég ekki gera, en eftir viku kemur Ragnheiður Brynjólfsdóttir ekki til aflausnar í Skálholtsdómkirkju. Það get ég látið þig vita. Þá getur þú komið sjálfur til Bræðratungu og sótt hana, en það læt ég þig líka vita, að þá verða mínar dyr varðar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.