Morgunn


Morgunn - 01.06.1983, Side 43

Morgunn - 01.06.1983, Side 43
41 HEIMILDIR ,,AÐ HANDAN" . .. Hún stingur fjöðrinni í botn á blekhorninu, þerrir pennan fast á barminum, fastara en hún mundi gera ef hún væri róleg, strax við R-ið sér hún, að penninn er gruggug- ur, hún skrifar áfram, blekið er lítið, en hún dýfir ekki í aftur, þetta er víst nógu gott, nú er hún undirskrifar sína eigin smán.“ K. II, 99—100. GuÖrún II: „Faðir minn, vilt þú lofa mér að lesa þetta í einrúmi? Ég verð ekki lengi. Það er sjálfsagður hlutur. Farðu inn í ónstofuna, og lestu það þar. Skilmálarnir eru nokkuð harðir. Hún má ekki fara út af Skálholtsstað. Hún má heldur ekki lifa upp á sitt hopp og hí, og er hún les það, verður hún fyrst særð. Hún stapp- ar í gólfið. ... Vilt þú skrifa undir, Ragnheiður Brynjólfsdóttir? Já, faðir minn, ég skrifa undir vegna vilja þíns. Ragnheiður dýfir pennanum eins lítið ofan í blekið og hún getur. Hún skrifar ekki vel, og stafirnir eru ekki skýrir. Hana langar ekki til að dýfa pennanum aftur í blekið. Svo skrifar hver af öðrum undir. Helga Magnús- dóttir er sneypt, þegar hún skrifar nafnið sitt undir þetta skjal.“ G. II, 81. 52. Barnsgrátur Kamban II: ,,f einu vetfangi stendur hún kyrr, líkt og stungin í hjartað. Hún heyrir barnsgrát þar inni. En henni er engin leið að flytja fæturna, hún verður að hlusta. ... Hvað er þetta? spyr hún allt í einu. Það er krakkinn hennar Ingibjargar. ... Það er meira en hálfs árs nú. Ingibjörg er og verður hér og fær að hafa barnið hjá sér.“ Guðrún II: „Allt í einu sér Steinunn, að Ragnheiður grípur fyrir eyrun. Hún hleypur til hennar. Ragnheiður mín, hvað er að þér? Komdu með mér.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.