Morgunn


Morgunn - 01.06.1983, Side 51

Morgunn - 01.06.1983, Side 51
HEIMILDIR ,,AÐ HANDAN“ 49 mér reiknast til. Ég skal veðsetja þér þá, ef þú vilt lána mér þetta í dag. Helga þegir stundarkorn, en segir svo: Þetta skal ég gera, Daði Halldórsson." G. II, 215. IV. UM EIÐINN SKILJA LEIÐIR Þó að atburðarás Guðrúnarbókar sé að meginefni í sam- ræmi við skáldsögu Guðmundar Kambans, eins og fram- anskráð textadæmi sanna, eru i Guðrúnarbók margir kaflar, þar sem slíks skyldleika gætir ekki, svo sem kaflar 1—7; þeir eiga sér enga samsvörun í skáldsögu Kambans. Sögumenn „að handan,“ sem sögðu fram þennan hluta gegnum munn miðilsins, eru nafngreindir: Brynjólfur og Haraldur prófessor Níelsson. I formála að 1. bindi segir Stefán Eiríksson. „Nú þótti Skálholtsfólkinu, að sagan kæmist ekki nógu vel til skila á þennan hátt, og þess vegna var þessu breytt. Sr. Þórður Jónson gerist nú sögumaður.“ Þórður þessi var merkur lærdómsmaður á sinni jarð- vistartíð. Ef framliðnir menn eru jafn kunnugir högum jarðarbúa og láta sér jafn annt um okkur og boðað er í þeim þremur bókum Guðrúnar Sigurðardóttur, sem ég þekki, þá þyrfti engan að undra, þótt síra Þórður væri svo nákunnugur Skálholti eftir Kamban, að frásagnarháttur og jafnvel orðalag Kambans fljóti víða inn i sögu hans. Frásögn síra Þórðar „að handan“ er iíkust því sem ung- menni væri að semja fyrstu bók sína undir áhrifum eldri höfundar, sem það dáði mjög. Þó að Þórður hafi flett upp á I. kafla í nefndu riti Kambans, þegar hann tók við sögu- þræðinum af þeim Brynjólfi, gæti skyldleikinn tæplega hafa orðið greinilegri. Rittengsl af þessu tagi endurtaka sig sífellt í meginhluta Guðrúnarbókar eins og textadæmin hér að framan sýna og sanna, allt fram til ættleiðingar Þórðar og lántöku Daða í Bræðratungu. Ragnheiður hvílir 4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.