Morgunn


Morgunn - 01.06.1983, Side 55

Morgunn - 01.06.1983, Side 55
53 HEIMILDIR „AÐ HANDAN“ fara að? Þú ert búin að sverja eiðinn, Ragnheiður Brynj- ólfsdóttir, og það er það þyngsta“. „Ég veit það, Helga, það var það þyngsta fyrir mig, en veistu Helga . . ., ég sagði föður mínum að ég elskaði Daða Halldórsson og Daði sagði honum það sama, en samt lét hann mig sverja.“ „Ragnheiður Brynjólfsdóttir, ég sagði honum þetta sama líka, en samt lét hann þig sverja.“ „Og Helga, ég var ekki viss, þegar ég sór eiðinn, hvort þetta væri svona. Það er sannleikur." „Guð fyrirgefi þér, barnið mitt. Ég veit, að þú segir mér satt, Ragnheiður Brynjólfsdóttir." „Ég segi þér satt, en svo vissi ég það, vissi það bara stuttu eftir að ég sór eiðinn.“ G. I, 284. 1 þessu samtali er gefið í skyn, að Ragnheiður hafi svarið nauðungareið og því sé hann marklaus, enda er Helga látin segja, að lög mannanna séu „miklu stærri en guðslög,“ en guð sé svo réttlátur, að hann dæmi fremur eftir hjartalagi mannsins en ytri gerðum. Réttlæti getur samt verið hart, og það er ekki guð miskunnseminnar, sem lifir í hug þjóðarinnar á fyrstu áratugum 17. aldar, heldur hinn strangi Jahve, sem gaf boðorðið, sem valdsmenn aldarinnar fylgdu svo dyggilega: „Eigi skalt þú láta galdrakonu lífi halda“ (II, Mós. 2218.). Getur þá meinsæriskona vænst sér mikillar liknar? Þess vegna vekur eiðurinn Ragnheiði sífellt hugarang- ur og nagandi iðrun. Von og kvíði vega salt í bænum hennar. „Blessaður sért þú, himnafaðir, sem gefur mér náð þína og miskunn, mér sekri konu, sem sór eiðinn rangan.“ . . . „Það fór þytur um stofuna. Ragnheiður fjarlægðist, og hún heyrði söng. Hún skildi ekki sönginn, en hún náði fyrstu orðunum í sálminum ... Allt eins og blómstrið eina.“ „Allt eins og blómstrið eina, guð minn góður, hvað þetta er fagurt. Það er blómstrið þitt, Ragnheiður, það er dreng-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.