Morgunn


Morgunn - 01.06.1983, Side 58

Morgunn - 01.06.1983, Side 58
56 MORGUNN ið frið. Hún er laus úr viðjum sinna eigin og annarra mistaka.“ (G. II, 7). Hvað veldur þessari óró? Nægir Ragnheiði ekki að iðrast og játa fyrir guði? Skuldar hún enn eftir dauða sinn jarðarbúum sérstaka játningu? I Guðrúnarbók er Ragn- heiður sögð játa og lýsa því endurtekið, að eiður hennar sé meinsæri, hún játar það fyrir Helgu í Bræðratungu, fyrir Elínu dóttur hennar og loks, skömmu fyrir dauða sinn, játar hún meinsæri fyrir föður sínum, móður sinni og Helgu og biður þau og guð innilega um fyrirgefningu. Allt þetta á að hafa gerst á því skeiði, sem hún lifði eftir hinn örlagaríka eið. Annað hvort er þessi frásögn sönn eða login. Ef hún er sönn í þeirri merkingu, að greindar játn- ingar meinsærisins hafi gerst raunverulega, þá er ekki auðskilið, hvernig endurtekning ,,að handan“ ætti að geta aukið á sálarfrið hennar fram yfir þann frið, sem hún hefir þegar öðlast fyrir guðs náð. En ef frásögnin er upp- spuni eða verður af flestum talinn vera það, er Ragnheiður þá ekki söm og áður í augum núlifandi kynslóða: sek um meinsæri eða saklaus af þvi? Guð einn er læs á launrúnir samviskunnar, en oss, skammsýnum mannverum, ber að túlka vafaatriðin í anda kærleikans hinum sakfellda í hag. Það er mennskur drengskapur. Á okkar tíð, undir lok 20. aldar, er eiður nánast orðinn formsatriði, sem við fullnægjum umhugsunarlítið. En á 17. öld var hann ægilegt ákall, miskunn eða refsing guðs fyrir eiðsvarann. Meinsæri skipaði sess með dauðasyndum, svo sem göldrum. Sterk rök þarf til, að menn trúi slíkum tortímandi glæp á tvítuga stúlku. Ég finn þau ekki í Guð- rúnarbók. Sögumaður hennar hamrar að vísu á þvi, að saga hans sé sönn, en af því einu verður hún ekki hótinu sennilegri. Rökin vantar samt. Úr þeirri vöntun hefðu höfundar Guðrúnarbókar getað dregið að hluta, ef þeir hefðu búið tryggilegar um við- tökuna, kallað valinn hóp vísindamanna til samstarfs um allan undirbúning, eftirlit með hljóðritun, varðveislu og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.