Morgunn


Morgunn - 01.06.1983, Blaðsíða 61

Morgunn - 01.06.1983, Blaðsíða 61
59 HEIMILDIH „að handan“ viðtökuhópnum hafi ekki reynt að gera sér sem ljósasta grein fyrir vandanum á þessum langa aðfarartíma, m.a. með lestri áður birtra rita um örlög þeirra Skálholtsfeðg- ina. Mátti af þeim sjá, hvernig öðrum hafði farnast að túlka harmleikinn í Skálholti, og óljósar minningar frá fyrri kynnum af því máli hefðu getað skýrst. Þegar Guð- mundur Kamban flutti með minnisstæðum glæsibrag fyrir- lestur sinn um Daða og Ragnheiði á Akureyri, voru báðar konurnar, sem sátu alla upptökufundina, á líkum aldri og Ragnheiður þegar hún sór eiðinn. Þó að þær hafi ekki hlýtt á fyrirlesturinn, gætu þær hafa heyrt rætt um hina nýju túlkun á hegðun Ragnheiðar, sem þar kom fram. Slíkar minningar dyljast, en birtast aftur í tærri með- vitund, jafnskjótt og ytri tilefni snerta þær. Viðtaka og birting hugfólgins söguefnis var sannarlega verðugt til- efni til vakningar. Hvernig sem þessu er farið standa áhrif Kambans á texta Guðrúnarbókar óafmáanleg á spjöldum hennar. Skýring á því virðist ekki auðfengin, ef allir lýsa sínum hlut í góðri trú. Hreint neyðarúrræði er að kenna það sögumanninum síra Þórði. Framliðnum manni, sem vænt- anlega er löngu kominn í sveit, „hinna björtu“ á æðri leið- unum, er naumast ætlandi að hafa tekið með svo vafasöm- um hætti efni og orðalag upp úr jarðnesku skáldverki. Dýrðarljómi „leiðanna heim“ sortnaði mjög undir þeim skugga. — Eins og að tilurð Guðrúnai’bókar var staðið og hún liggur fyrir nú, er erfitt að sanna að sagan sé sögð af löngu framliðnu fólki, sem nú dvelst hólpið í dýrðar- ljóma himnanna. Ef það er rétt, að sagan sé framgengin af munni Guð- rúnar Sigurðardóttur, er sú skýring nærtækust, að hún hafi formast í og sé sprottin af dulvituðu og meðvituðu vitsmunalífi hennar sjálfrar, en hafi fágast meira eða minna undir hendi ritarans. Það er Guðrúnu sýnilega engin ofætlun að segja sögu. Af því hefir hún æði mikla reynslu. Bækur hennar tvær, sem ég hefi séð: Leiðin til þroskans,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.