Morgunn


Morgunn - 01.06.1983, Qupperneq 66

Morgunn - 01.06.1983, Qupperneq 66
64 MORGUNN á leið. Með guðlegri ást sinni hefur hinni æðstu veru, guði, tekist að skapa efni alheimsins, sem allar jarðir, sólir og vetrarbrautir er myndað af, og vegna þessarar óendanlegu ástar hefur bæði hér á jörðu og víðar um alheim vaxið fram líf og lífmyndir ýmiskonar, sem náð hafa misjafnlega langt í fullkomnun. Hér á jörð er maðurinn á margan hátt fullkomnasta lífveran, þrátt fyrir alla annmarka, vegna þess, að hann er farinn að hugsa, á sjálfstæðan hátt, og gerir sér grein fyrir eigin vitund og eigin möguleikum. III. Takmark hinnar æðstu veru Takmark hinnar æðstu veru, guðs, er að þróa allt líf í átt til sín. „Guð skapaði manninn í sinni mynd“, segir í sköpunarsögu biblíunnar. Líklegt mætti telja, að lífverur þær, sem lengra eru komnar í lífstefnuátt á öðrum hnöttum, hafi einmitt hlið- stætt vaxtarlag, útlit o. fl. þrátt fyrir nær óendanlega miklu meiri fegurð og ljóma, því slíkar verur munu vera geisl- andi, svo sem fram kemur af frásögnum ýmissa sjáenda, þeirra sem veist hefur í fjarsýn að sjá hinar fullkomnari lífverur annars staðar í heimi, sem komnar eru langt fram yfir mannsstig það, sem við þekkjum hér á jörðu. En tilgangurinn með sköpun og þróun lífsins og manns- ins sérstaklega, er ,,að hann líkist æ meir hinni æðstu veru, verði að lokum sjálf hin æðsta vera“. Þetta kann að hljóma undarlega, en þó er þetta það sem Kristur boð- aði. „Verið fullkomnir, eins og faðir yðar á himnum er fullkominn.“ Þetta er einmitt tilgangur guðs með mann- inn. Hinn óendanlegi kærleikur hans ætlast til, og vinnur að því án afláts, að þessu marki verði náð. Fyrr nær hann ekki tilgangi sínum með manninn en að þetta takist. Og til þess, að þetta megi verða, að manninum miði áfram í átt til hinnar æðstu veru, þá verða menn að taka undir með hinum mikla mætti, vera honum samtaka í því ætlun- arverki, að vinna bug á verðimegund hins illa, uppræta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.