Morgunn


Morgunn - 01.06.1983, Side 70

Morgunn - 01.06.1983, Side 70
68 MORGUNN ingar dr. Helga Pjeturss á fyrri hluta þessarar aldar þar, sem hann talar um að brautin uppávið sé óendanleg og að því meiri fullkomnun sem náð hafi verið, því fremur verði við hana bætt (Samnýall bls. 105). Hann talar einnig um að guðsríki sé sambandsvera þar, sem allir einstaking- arnir séu fullkomlega samstilltir til einnar lífheildar (Ný- all bls. 326) VIII. Hugljómun — Dhamniapada Til er bók sem heitir Dhammapada — leiðin til lífsvisku, í snilldarþýðingu Sörens Sörensens beint úr fornmálinu Pali, en þar er að finna orð og spekimál sjálfs Búddha, hins mikla trúarbragðahöfundar. Mun ég ekki hér taka upp neitt af orðum hans, en í bókinni segir m.a. frá ævi Búddha og hvernig hann öðlaðist lífsvisku sína. Þar segir svo meðal annars: Eftir miklar þrengingar og hugarkvalir settist hann undir stórt fíkjutré, og hét því að standa ekki upp frá því aftur fyrr en hann væri búinn að skynja hin eilífu sannindi og finna lausnina á mannnlegri þjáningu, eða deyja ella. Þarna sat hann heiia nótt og beindi huga sínum að kjarna allrar tilveru. „Þegar aftur tók að lýsa af degi, gerðist hið mikia und- ur. Vitund hans uppljómaðist í einu vetfangi. Hann stóð andspænis sannleikanum sjálfum. Hann skynjaði í djúpi vitundar sinnar öll meginrök lífs og dauða. Sigur var að lokum unninn og hinn frelsandi sannleikur fundinn. Sidd- hattha var nú orðinn Buddha, meistari visku og kærleika." 1 dulfræðiritum er oft talað um uppljómun eða hug- Ijómun, og ekki efa ég að slík reynsla eigi sér stað. Þeim, sem slíkt reyna, finnst þeir skilja allar ráðgátur tilver- unnar, og að þeim veitist máttur til að umbreyta öllum háttum mannkynsins. Hvað gerist raunverulega við slíka reynslu? Að minni
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.